„Of mikið af litlum atriðum sem við hefðum átt að gera betur“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. nóvember 2022 22:50 Aron Dagur Pálsson gerði 4 mörk í kvöld Vísir/Vilhelm Aron Dagur Pálsson, leikmaður Vals, var nokkuð brattur eftir leik gegn Flensburg sem tapaðist 32-37. „Fyrst og fremst var þessi leikur svekkelsi. Fyrir leik höfðum við allir trú á að við myndum vinna en við vissum að það þyrfti margt að ganga upp en því miður datt þetta ekki með okkur í kvöld.“ „Við höfum verið að spila mikið upp á síðkastið og það eru bara 4-5 dagar síðan við fórum að hugsa um þennan leik sem var fínt. Við lögðum línurnar í fyrra dag og við ætluðum bara að mæta og berja á þeim.“ Aron Dagur Pálsson minnkaði forskot Flensburg niður í eitt mark þegar fyrri hálfleikur var við það að klárast en gestunum tókst að skora rétt áður en fyrri hálfleikur kláraðist. Flensburg komst síðan þremur mörkum yfir í fyrstu sókn í síðari hálfleik. „Það eru þessi litlu atriði sem þurfa að vera í lagi til að vinna lið eins og Flensburg. Það voru of mikið af litlum atriðum sem við gerðum ekki nógu vel í kvöld og við munum laga það fyrir næsta leik á móti þeim og þá vinnum við.“ Flensburg leysti varnarleik Vals betur í seinni hálfleik og Aron viðurkenndi að svona heimsklassa lið refsa fyrir mistök. „Við ætluðum að vera grimmir og reyna að koma á blindu hliðina á þeim en þetta eru heimsklassa leikmenn sem finna leikmenn sem eru lausir og þeir fundu línuna vel.“ Næsti leikur Vals er gegn Herði í Olís deildinni á föstudaginn og Aron sagði að það yrði ekkert vanmat heldur mun Valur bera fulla virðingu fyrir því verkefni. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
„Fyrst og fremst var þessi leikur svekkelsi. Fyrir leik höfðum við allir trú á að við myndum vinna en við vissum að það þyrfti margt að ganga upp en því miður datt þetta ekki með okkur í kvöld.“ „Við höfum verið að spila mikið upp á síðkastið og það eru bara 4-5 dagar síðan við fórum að hugsa um þennan leik sem var fínt. Við lögðum línurnar í fyrra dag og við ætluðum bara að mæta og berja á þeim.“ Aron Dagur Pálsson minnkaði forskot Flensburg niður í eitt mark þegar fyrri hálfleikur var við það að klárast en gestunum tókst að skora rétt áður en fyrri hálfleikur kláraðist. Flensburg komst síðan þremur mörkum yfir í fyrstu sókn í síðari hálfleik. „Það eru þessi litlu atriði sem þurfa að vera í lagi til að vinna lið eins og Flensburg. Það voru of mikið af litlum atriðum sem við gerðum ekki nógu vel í kvöld og við munum laga það fyrir næsta leik á móti þeim og þá vinnum við.“ Flensburg leysti varnarleik Vals betur í seinni hálfleik og Aron viðurkenndi að svona heimsklassa lið refsa fyrir mistök. „Við ætluðum að vera grimmir og reyna að koma á blindu hliðina á þeim en þetta eru heimsklassa leikmenn sem finna leikmenn sem eru lausir og þeir fundu línuna vel.“ Næsti leikur Vals er gegn Herði í Olís deildinni á föstudaginn og Aron sagði að það yrði ekkert vanmat heldur mun Valur bera fulla virðingu fyrir því verkefni.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira