Fyrrverandi dýrasti leikmaður Liverpool látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2022 10:30 David Johnson átti mjög góð og sigursæl ár hjá Liverpool. Getty/Peter Robinson/ Liverpool missti einn úr fjölskyldunni í gær. David Johnson, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, er látinn eftir glímu við krabbamein. Hann var 71 árs gamall. Liverpool minntist leikmannsins í gær og það gerðu leikmenn eins og Kenny Dalglish líka. „Sorglega fréttir með Doc. David var mjög vinsæll í klefanum. Virkilega góður gæi og samúðarkveðjur til fjölskyldu hans. Hvíldu í friði Doc. YNWA,“ skrifaði Kenny Dalglish. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Johnson skoraði 78 mörk í 213 leikjum á sex tímabilum sínum á Anfield. Hann skoraði einnig sex mörk í átta landsleikjum fyrir Englendinga. Everton minntist leikmannsins líka en David Johnson byrjaði feril sinn á Goodison Park og náði meðal annars að skora í nágrannaslagnum á móti Liverpool árið 1971. Níu árum síðar skoraði hann fyrir Liverpool á móti Everton. Terrible news being broken this morning that David Johnson has passed away.'The Doc' won it all at Anfield, with the 1981 European Cup Final being a highlight of his career.He's also one of the few players to have represented both Merseyside clubs.RIP #YNWA pic.twitter.com/VwYJMDaLYq— Empire of the Kop (@empireofthekop) November 23, 2022 Johnson fór frá Everton til Ipswich en Liverpool keypti hann síðan árið 1976 fyrir tvö hundruð þúsund pund. Hann varð þá dýrasti leikmaður félagsins. Johnson varð þrisvar enskur meistari með Liverpool og varð einnig Evrópumeistari meistaraliða með félaginu árið 1981. Hann missti hins vegar sæti sitt í liðinu þegar Ian Rush skaust upp á stjörnuhimininn. Johnson endaði á að fara frá Liverpool og semja við Everton árið 1982. Hann spilaði seinna fyrir Barnsley, Manchester City og á endanum sem spilandi stjóri hjá Barrow áður en skórnir fóru upp á hillu árið 1986. David Johnson with a cracking strike to seal the title at Anfield in 1980...Leagues European Cups League Cup Super Cup 213 games 78 goals 27 assistsLiverpool Legend pic.twitter.com/r9sh4fYcgK— The Anfield Wrap (@TheAnfieldWrap) November 23, 2022 Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira
Liverpool minntist leikmannsins í gær og það gerðu leikmenn eins og Kenny Dalglish líka. „Sorglega fréttir með Doc. David var mjög vinsæll í klefanum. Virkilega góður gæi og samúðarkveðjur til fjölskyldu hans. Hvíldu í friði Doc. YNWA,“ skrifaði Kenny Dalglish. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Johnson skoraði 78 mörk í 213 leikjum á sex tímabilum sínum á Anfield. Hann skoraði einnig sex mörk í átta landsleikjum fyrir Englendinga. Everton minntist leikmannsins líka en David Johnson byrjaði feril sinn á Goodison Park og náði meðal annars að skora í nágrannaslagnum á móti Liverpool árið 1971. Níu árum síðar skoraði hann fyrir Liverpool á móti Everton. Terrible news being broken this morning that David Johnson has passed away.'The Doc' won it all at Anfield, with the 1981 European Cup Final being a highlight of his career.He's also one of the few players to have represented both Merseyside clubs.RIP #YNWA pic.twitter.com/VwYJMDaLYq— Empire of the Kop (@empireofthekop) November 23, 2022 Johnson fór frá Everton til Ipswich en Liverpool keypti hann síðan árið 1976 fyrir tvö hundruð þúsund pund. Hann varð þá dýrasti leikmaður félagsins. Johnson varð þrisvar enskur meistari með Liverpool og varð einnig Evrópumeistari meistaraliða með félaginu árið 1981. Hann missti hins vegar sæti sitt í liðinu þegar Ian Rush skaust upp á stjörnuhimininn. Johnson endaði á að fara frá Liverpool og semja við Everton árið 1982. Hann spilaði seinna fyrir Barnsley, Manchester City og á endanum sem spilandi stjóri hjá Barrow áður en skórnir fóru upp á hillu árið 1986. David Johnson with a cracking strike to seal the title at Anfield in 1980...Leagues European Cups League Cup Super Cup 213 games 78 goals 27 assistsLiverpool Legend pic.twitter.com/r9sh4fYcgK— The Anfield Wrap (@TheAnfieldWrap) November 23, 2022
Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira