Frú Ragnheiður, Heiðar og Þórdís Kolbrún hlutu Frelsisverðlaun SUS Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2022 11:39 Verðlaunahafar í Valhöll í gærkvöldi. SUS Frú Ragnheiður, Heiðar Guðjónsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hlutu í gærkvöldi hin árlegu Frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna (SUS). Í tilkynningu frá SUS kemur fram að Frelsisverðlaun séu veitt eru þeim einstaklingi og lögaðila sem þykja að mati SUS hafa lagt sitt af mörkum í frelsisbaráttunni í víðtækum skilningi. „Í ár kynntum við einnig til leiks nýjan flokk frelsisverðlaunanna en einnig voru veitt verðlaun fyrir þann kjörna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem þótti hafa skarað fram úr í frelsisbaráttunni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ávarpaði fundinn, en hún er nú stödd í útlöndum.SUS - Flokkur einstaklinga: Í ár hlaut Heiðar Guðjónsson athafnamaður frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. Heiðar hefur verið áberandi í umræðu um frelsismál og talað afgerandi máli frelsisins á opinberum vettvangi.- Flokkur lögaðila: Frú Ragnheiður, verkefni Rauða krossins, hlaut frelsisverðlaunin í flokki lögaðila. Frú Ragnheiður hefur gjörbreytt nálgun í meðferð notenda fíkniefna á Íslandi og átt stóran þátt í að breyta hugarfari almennings í þá átt að notendur fíkniefna eigi við heilbrigðisvanda að etja og þeim beri að hjálpa en ekki refsa og afneita.- Flokkur kjörinna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins: Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir hlaut frelsisverðlaunin í flokki kjörinna fulltrúa. Þórdís hefur tekið skýra afstöðu með Úkraínu á alþjóðavettvangi, vakið athygli á mikilvægi vestrænnar samvinnu og þeim gildum sem tryggja frelsi og mannréttindi. Þá hefur hún talað fyrir frelsi ungra kvenna í Íran og kvenfrelsi á opinberum vettvangi,“ segir í tilkynningunni. Sjálfstæðisflokkurinn Fíkn Tengdar fréttir Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12 Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12 Kristján Loftsson tók við frelsisverðlaunum SUS fyrir baráttu sína fyrir hvalveiðum Frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna voru veitt við hátíðlega athöfn í Valhöll í gærkvöldi. 4. október 2018 09:00 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira
Í tilkynningu frá SUS kemur fram að Frelsisverðlaun séu veitt eru þeim einstaklingi og lögaðila sem þykja að mati SUS hafa lagt sitt af mörkum í frelsisbaráttunni í víðtækum skilningi. „Í ár kynntum við einnig til leiks nýjan flokk frelsisverðlaunanna en einnig voru veitt verðlaun fyrir þann kjörna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem þótti hafa skarað fram úr í frelsisbaráttunni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ávarpaði fundinn, en hún er nú stödd í útlöndum.SUS - Flokkur einstaklinga: Í ár hlaut Heiðar Guðjónsson athafnamaður frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. Heiðar hefur verið áberandi í umræðu um frelsismál og talað afgerandi máli frelsisins á opinberum vettvangi.- Flokkur lögaðila: Frú Ragnheiður, verkefni Rauða krossins, hlaut frelsisverðlaunin í flokki lögaðila. Frú Ragnheiður hefur gjörbreytt nálgun í meðferð notenda fíkniefna á Íslandi og átt stóran þátt í að breyta hugarfari almennings í þá átt að notendur fíkniefna eigi við heilbrigðisvanda að etja og þeim beri að hjálpa en ekki refsa og afneita.- Flokkur kjörinna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins: Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir hlaut frelsisverðlaunin í flokki kjörinna fulltrúa. Þórdís hefur tekið skýra afstöðu með Úkraínu á alþjóðavettvangi, vakið athygli á mikilvægi vestrænnar samvinnu og þeim gildum sem tryggja frelsi og mannréttindi. Þá hefur hún talað fyrir frelsi ungra kvenna í Íran og kvenfrelsi á opinberum vettvangi,“ segir í tilkynningunni.
Sjálfstæðisflokkurinn Fíkn Tengdar fréttir Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12 Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12 Kristján Loftsson tók við frelsisverðlaunum SUS fyrir baráttu sína fyrir hvalveiðum Frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna voru veitt við hátíðlega athöfn í Valhöll í gærkvöldi. 4. október 2018 09:00 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira
Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12
Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12
Kristján Loftsson tók við frelsisverðlaunum SUS fyrir baráttu sína fyrir hvalveiðum Frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna voru veitt við hátíðlega athöfn í Valhöll í gærkvöldi. 4. október 2018 09:00