Aron Mola átti ekki séns í Sigrúnu Ósk Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 25. nóvember 2022 17:00 Aron Mola og Sigrún Ósk eru kynnar Idol sem hefst í kvöld. Þau spreyttu sig á nokkrum Idol spurningum í Brennslunni í morgun. Idol hefst í kvöld og af því tilefni mættu kynnarnir Aron Mola og Sigrún Ósk í sérstaka Idol spurningakeppni í Brennslunni í morgun. Að lokum voru úrslitin 7-2 og því nokkuð ljóst að annar kynnirinn gæti þurft að kynna sér málið örlítið betur. Aron og Sigrún taka við hlutverki tvíeykisins Simma og Jóa í nýju þáttaröðinni. Þau fengu tíu Idol tengdar spurningar og kom þá í ljós hve vel að sér þau voru í sögu keppninnar bæði hér á landi og erlendis. Hér fyrir neðan má finna þær tíu spurningar sem kynnarnir voru látnir spreyta sig á. Þær er tilvalið að nýta í Idolpartý kvöldsins. 1. Hvaða ár var Idol fyrst haldið hér á landi? 2. Hverjir voru í dómnefnd í 1.þáttaröð af Idol Stjörnuleit? 3. Raðaðu dómnefndinni í nýju þáttaröðinni í aldursröð og tilgreindu hvaða ár dómararnir eru fæddir? 4. Hver sigraði 1.þáttaröð af American Idol? 5. Hvaða ameríska Idolstjarna er með næstflestar spilanir á Spotify? 6. Hver sigraði 2. þáttaröð af Idol Stjörnuleit? 7. Hvaða dómari sagði eftirfarandi við hvaða keppanda:„Þú ert í vitlausri keppni. Þú átt að fara í leiklistarskólann eða halda áfram á þessari braut. Áfram með þig, en sorrí nei“? 8. Hvar fóru beinu útsendingarnar fram í Idol Stjörnuleit? 9. Chris Allen vann 8. þáttaröð af American Idol, en hver var í öðru sæti? 10. Ruben Studdard vann 2. þáttaröð af American Idol, en hver var í öðru sæti? Það var Idolkynnirinn Sigrún Ósk sem bar sigur úr býtum í þessari æsispennandi keppni. Aron Mola var aðeins með tvö rétt svör. Í klippunni hér að neðan má heyra kynnana spreyta sig, sem og rétt svör við spurningunum. Brennslan Idol Tengdar fréttir Idol hefst í kvöld: Hver mun feta í fótspor Kalla Bjarna, Hildar Völu, Snorra og Hröfnu? Biðin er á enda því leitin að næstu Idolstjörnu Íslands hefst í kvöld. Þrettán ár eru liðin síðan Idol var haldið síðast á Íslandi. Það er því komin upp splunkuný kynslóð af hæfileikaríkum keppendum sem við fáum að kynnast í kvöld. 25. nóvember 2022 09:01 1 dagur í Idol: Eftirminnilegir keppendur úr fyrstu þáttaröð Idol Stjörnuleit var haldin í fyrsta sinn hér á landi árið 2003. Þá hafði þátturinn farið sigurför um heiminn og áhuginn hér á landi því gríðarlegur. Um 1400 mans skráðu sig í áheyrnarprufur og freistuðu þess að verða fyrsta Idolstjarna Íslands. 24. nóvember 2022 09:00 2 dagar í Idol: „Það er alltaf þetta extra sem maður er að leita að“ „Ég er ekki meðvirkur dómari. Ég reyni að vera eins hreinskilinn og ég get og láta iðrin og tilfinningarnar sjá um að dæma,“ segir tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst Haraldsson, einn af Idol dómurunum fjórum. 23. nóvember 2022 15:30 Rifja upp rosaleg Idol ár Rúm tuttugu ár eru frá því fyrsta þáttaröðin af íslenska Idolinu fór fram en sú fimmta er nú á leiðinni í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 23. nóvember 2022 10:30 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heiti það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira
Aron og Sigrún taka við hlutverki tvíeykisins Simma og Jóa í nýju þáttaröðinni. Þau fengu tíu Idol tengdar spurningar og kom þá í ljós hve vel að sér þau voru í sögu keppninnar bæði hér á landi og erlendis. Hér fyrir neðan má finna þær tíu spurningar sem kynnarnir voru látnir spreyta sig á. Þær er tilvalið að nýta í Idolpartý kvöldsins. 1. Hvaða ár var Idol fyrst haldið hér á landi? 2. Hverjir voru í dómnefnd í 1.þáttaröð af Idol Stjörnuleit? 3. Raðaðu dómnefndinni í nýju þáttaröðinni í aldursröð og tilgreindu hvaða ár dómararnir eru fæddir? 4. Hver sigraði 1.þáttaröð af American Idol? 5. Hvaða ameríska Idolstjarna er með næstflestar spilanir á Spotify? 6. Hver sigraði 2. þáttaröð af Idol Stjörnuleit? 7. Hvaða dómari sagði eftirfarandi við hvaða keppanda:„Þú ert í vitlausri keppni. Þú átt að fara í leiklistarskólann eða halda áfram á þessari braut. Áfram með þig, en sorrí nei“? 8. Hvar fóru beinu útsendingarnar fram í Idol Stjörnuleit? 9. Chris Allen vann 8. þáttaröð af American Idol, en hver var í öðru sæti? 10. Ruben Studdard vann 2. þáttaröð af American Idol, en hver var í öðru sæti? Það var Idolkynnirinn Sigrún Ósk sem bar sigur úr býtum í þessari æsispennandi keppni. Aron Mola var aðeins með tvö rétt svör. Í klippunni hér að neðan má heyra kynnana spreyta sig, sem og rétt svör við spurningunum.
Brennslan Idol Tengdar fréttir Idol hefst í kvöld: Hver mun feta í fótspor Kalla Bjarna, Hildar Völu, Snorra og Hröfnu? Biðin er á enda því leitin að næstu Idolstjörnu Íslands hefst í kvöld. Þrettán ár eru liðin síðan Idol var haldið síðast á Íslandi. Það er því komin upp splunkuný kynslóð af hæfileikaríkum keppendum sem við fáum að kynnast í kvöld. 25. nóvember 2022 09:01 1 dagur í Idol: Eftirminnilegir keppendur úr fyrstu þáttaröð Idol Stjörnuleit var haldin í fyrsta sinn hér á landi árið 2003. Þá hafði þátturinn farið sigurför um heiminn og áhuginn hér á landi því gríðarlegur. Um 1400 mans skráðu sig í áheyrnarprufur og freistuðu þess að verða fyrsta Idolstjarna Íslands. 24. nóvember 2022 09:00 2 dagar í Idol: „Það er alltaf þetta extra sem maður er að leita að“ „Ég er ekki meðvirkur dómari. Ég reyni að vera eins hreinskilinn og ég get og láta iðrin og tilfinningarnar sjá um að dæma,“ segir tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst Haraldsson, einn af Idol dómurunum fjórum. 23. nóvember 2022 15:30 Rifja upp rosaleg Idol ár Rúm tuttugu ár eru frá því fyrsta þáttaröðin af íslenska Idolinu fór fram en sú fimmta er nú á leiðinni í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 23. nóvember 2022 10:30 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heiti það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira
Idol hefst í kvöld: Hver mun feta í fótspor Kalla Bjarna, Hildar Völu, Snorra og Hröfnu? Biðin er á enda því leitin að næstu Idolstjörnu Íslands hefst í kvöld. Þrettán ár eru liðin síðan Idol var haldið síðast á Íslandi. Það er því komin upp splunkuný kynslóð af hæfileikaríkum keppendum sem við fáum að kynnast í kvöld. 25. nóvember 2022 09:01
1 dagur í Idol: Eftirminnilegir keppendur úr fyrstu þáttaröð Idol Stjörnuleit var haldin í fyrsta sinn hér á landi árið 2003. Þá hafði þátturinn farið sigurför um heiminn og áhuginn hér á landi því gríðarlegur. Um 1400 mans skráðu sig í áheyrnarprufur og freistuðu þess að verða fyrsta Idolstjarna Íslands. 24. nóvember 2022 09:00
2 dagar í Idol: „Það er alltaf þetta extra sem maður er að leita að“ „Ég er ekki meðvirkur dómari. Ég reyni að vera eins hreinskilinn og ég get og láta iðrin og tilfinningarnar sjá um að dæma,“ segir tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst Haraldsson, einn af Idol dómurunum fjórum. 23. nóvember 2022 15:30
Rifja upp rosaleg Idol ár Rúm tuttugu ár eru frá því fyrsta þáttaröðin af íslenska Idolinu fór fram en sú fimmta er nú á leiðinni í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 23. nóvember 2022 10:30