„Vonandi að Rúnar fái bara að halda áfram með okkur á næsta ári“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. nóvember 2022 08:01 Gengi Leipzig hefur snúist við eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við félaginu. Getty/Leipzig Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson segir mikinn mun á félagsliði hans, Leipzig, eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við liðinu. Viggó samdi við Laipzig í sumar og hafði félagið háleit markmið fyrir leiktíðina. Það fjaraði hins vegar hratt undan því þar sem liðið vann einungsi tvo af fyrstu tíu leikjum sínum í deildinni. Viggó segir ástandið hafa verið orðið býsna súrt. „Það voru farnar að heyrast kannski svona óeðlilegar raddir í klefanum og í kringum liðið og svona hvort þetta væri ekki komið gott. Hann er búinn að vera mjög lengi hjá klúbbnum, búinn að vera aðalþjálfari í fimm ár og aðstoðarþjálfari einhver fimm ár þar á undan,“ sagði Viggó um ástandið hjá Leipzig áður en Rúnar tók við liðinu. „En auðvitað er aldrei gaman þegar einhver missir vinnuna sína, en eftir á að hyggja þá var þetta bara nauðsynlegt.“ Eftir þetta urðu þjálfaraskipti og Rúnar Sigtryggsson yfirgaf Hauka hér heima til að taka við Leipzig. Síðan þá hefur gengi liðsins umturnast og það unni alla fjóra leiki sína undir hans stjórn og þrefaldað stigafjölda sinn í deildinni. „Rúnar kom bara með ferska mynd inn í þetta og liðið tók bara mjög vel í það. Það hefur eiginlega gengið framar vonum í seinustu leikjum. Auðvitað snérist þetta um að safna bara sem flestum punktum strax og hingað til hefur það gengið frábærlega.“ „Ég spila með Andra syni hans í Stuttgart í fyrra þannig ég hafði talað nokkrum sinnum við hann. Rúnar var með gott orð á sér þegar hann var hérna með Aue sem er næsti bær við Leipzig þannig þeir hjá klúbbnum þekktu hann og vita fyrir hvað hann stendur. Hann hefur svo sannarlega sýnt það núna í fyrstu leikjunum og náð að snúa okkar gengi alfarið við. Þannig að vonandi að Rúnar fái bara að halda áfram með okkur á næsta ári, það væri skemmtilegt,“ sagði Viggó að lokum. Þýski handboltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Viggó samdi við Laipzig í sumar og hafði félagið háleit markmið fyrir leiktíðina. Það fjaraði hins vegar hratt undan því þar sem liðið vann einungsi tvo af fyrstu tíu leikjum sínum í deildinni. Viggó segir ástandið hafa verið orðið býsna súrt. „Það voru farnar að heyrast kannski svona óeðlilegar raddir í klefanum og í kringum liðið og svona hvort þetta væri ekki komið gott. Hann er búinn að vera mjög lengi hjá klúbbnum, búinn að vera aðalþjálfari í fimm ár og aðstoðarþjálfari einhver fimm ár þar á undan,“ sagði Viggó um ástandið hjá Leipzig áður en Rúnar tók við liðinu. „En auðvitað er aldrei gaman þegar einhver missir vinnuna sína, en eftir á að hyggja þá var þetta bara nauðsynlegt.“ Eftir þetta urðu þjálfaraskipti og Rúnar Sigtryggsson yfirgaf Hauka hér heima til að taka við Leipzig. Síðan þá hefur gengi liðsins umturnast og það unni alla fjóra leiki sína undir hans stjórn og þrefaldað stigafjölda sinn í deildinni. „Rúnar kom bara með ferska mynd inn í þetta og liðið tók bara mjög vel í það. Það hefur eiginlega gengið framar vonum í seinustu leikjum. Auðvitað snérist þetta um að safna bara sem flestum punktum strax og hingað til hefur það gengið frábærlega.“ „Ég spila með Andra syni hans í Stuttgart í fyrra þannig ég hafði talað nokkrum sinnum við hann. Rúnar var með gott orð á sér þegar hann var hérna með Aue sem er næsti bær við Leipzig þannig þeir hjá klúbbnum þekktu hann og vita fyrir hvað hann stendur. Hann hefur svo sannarlega sýnt það núna í fyrstu leikjunum og náð að snúa okkar gengi alfarið við. Þannig að vonandi að Rúnar fái bara að halda áfram með okkur á næsta ári, það væri skemmtilegt,“ sagði Viggó að lokum.
Þýski handboltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira