„Erum á þeim stað að við verðum að ná í úrslit sama hvað“ Andri Már Eggertsson skrifar 28. nóvember 2022 21:30 Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn Vísir/Diego Haukar komust aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á ÍR 30-26. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var jákvæður eftir leik. „Við tókum tvö stig í kvöld. Ég er ánægður með það og ég var ánægður með mjög margt en annað sem ég var ekki eins ánægður með. Við erum á þeim stað að við verðum að fara ná í úrslit sama hvað og við gerðum það í kvöld,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson og hélt áfram að tala um það jákvæða hjá sínu liði. „Við vorum að leiða leikinn allan tímann. Við vorum með frumkvæðið allan leikinn en þegar við erum nokkrum mörkum yfir þá vantaði að ná að keyra yfir þá og klára leikinn. Við gáfum alltaf eftir þegar við fengum tækifæri til að gera út um leikinn.“ Haukar fengu tækifæri að klára leikinn verandi fjórum mörkum yfir en þá gáfu heimamenn eftir sem Ásgeir var ekki ánægður með. „Við fórum að klikka á dauðafærum, vorum með ódýra tæknifeila og fórum frá því sem búið var að gerast. Við spiluðum einfalt í dag en allt í einu fórum við að flækja hlutina. Varnarlega duttum við niður þar sem við vorum að spila góða vörn í eina og hálfa mínútu en þá kom lélegt skot sem endaði alltaf inni og ég hefði viljað sjá okkur klára varnirnar betur.“ Ásgeir var ánægður með innkomu Matas Pranckevicius sem varði ellefu skot í leiknum. „Matas kom inn á og tók nokkra góða bolta og mér fannst við einnig skynsamir fram á við og vorum með anda í að klára verkefnið.“ Haukar Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
„Við tókum tvö stig í kvöld. Ég er ánægður með það og ég var ánægður með mjög margt en annað sem ég var ekki eins ánægður með. Við erum á þeim stað að við verðum að fara ná í úrslit sama hvað og við gerðum það í kvöld,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson og hélt áfram að tala um það jákvæða hjá sínu liði. „Við vorum að leiða leikinn allan tímann. Við vorum með frumkvæðið allan leikinn en þegar við erum nokkrum mörkum yfir þá vantaði að ná að keyra yfir þá og klára leikinn. Við gáfum alltaf eftir þegar við fengum tækifæri til að gera út um leikinn.“ Haukar fengu tækifæri að klára leikinn verandi fjórum mörkum yfir en þá gáfu heimamenn eftir sem Ásgeir var ekki ánægður með. „Við fórum að klikka á dauðafærum, vorum með ódýra tæknifeila og fórum frá því sem búið var að gerast. Við spiluðum einfalt í dag en allt í einu fórum við að flækja hlutina. Varnarlega duttum við niður þar sem við vorum að spila góða vörn í eina og hálfa mínútu en þá kom lélegt skot sem endaði alltaf inni og ég hefði viljað sjá okkur klára varnirnar betur.“ Ásgeir var ánægður með innkomu Matas Pranckevicius sem varði ellefu skot í leiknum. „Matas kom inn á og tók nokkra góða bolta og mér fannst við einnig skynsamir fram á við og vorum með anda í að klára verkefnið.“
Haukar Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira