GDRN og Magnús Jóhann fluttu sín vinsælustu lög Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. desember 2022 18:01 GDRN og Magnús Jóhann fluttu saman nokkur vel valin lög á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð. Rakel Rún GDRN og Magnúsi Jóhanni voru frábær á tónleikum í Bæjarbíó sem streymt var beint á Vísi í kvöld. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Hægt er að horfa á tónleikana hér að neðan. Glæsileg tónleikaröð Tónleikarnir með GDRN og Magnúsi Jóhanni eru númer fimm í röðinni í Bylgjan órafmögnuð þetta árið. Búið er að sýna tónleika með Jóni Jónssyni, Mugison, Bjartmari og Bergrisunum og Sycamore Tree. Hér að neðan má sjá dagskrá tónleikaraðarinnar: 3. nóvember: Jón Jónsson 10. nóvember: Mugison 17. nóvember: Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir 24. nóvember: Sycamore Tree 1. desember: GDRN og Magnús Jóhann 8. desember: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi Vala Eiríks, dagskrágerðarkona á Bylgjunni, heldur utan um dagskrá og spjallar við tónlistarmennina á sviðinu. Bylgjan Bylgjan órafmögnuð Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: „Hveragerði er náttúrulega New York Íslands“ Hljómsveitin Sycamore Tree kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í gær. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni. 25. nóvember 2022 20:00 Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. 17. nóvember 2022 18:01 Sagan á bak við gítarinn sem Mugison spilar á Mugison kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í síðustu viku. Hann var þar með forláta gítar sem er orðinn sjúskaður að sjá. 15. nóvember 2022 20:00 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hægt er að horfa á tónleikana hér að neðan. Glæsileg tónleikaröð Tónleikarnir með GDRN og Magnúsi Jóhanni eru númer fimm í röðinni í Bylgjan órafmögnuð þetta árið. Búið er að sýna tónleika með Jóni Jónssyni, Mugison, Bjartmari og Bergrisunum og Sycamore Tree. Hér að neðan má sjá dagskrá tónleikaraðarinnar: 3. nóvember: Jón Jónsson 10. nóvember: Mugison 17. nóvember: Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir 24. nóvember: Sycamore Tree 1. desember: GDRN og Magnús Jóhann 8. desember: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi Vala Eiríks, dagskrágerðarkona á Bylgjunni, heldur utan um dagskrá og spjallar við tónlistarmennina á sviðinu.
Bylgjan Bylgjan órafmögnuð Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: „Hveragerði er náttúrulega New York Íslands“ Hljómsveitin Sycamore Tree kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í gær. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni. 25. nóvember 2022 20:00 Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. 17. nóvember 2022 18:01 Sagan á bak við gítarinn sem Mugison spilar á Mugison kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í síðustu viku. Hann var þar með forláta gítar sem er orðinn sjúskaður að sjá. 15. nóvember 2022 20:00 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bylgjan órafmögnuð: „Hveragerði er náttúrulega New York Íslands“ Hljómsveitin Sycamore Tree kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í gær. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni. 25. nóvember 2022 20:00
Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. 17. nóvember 2022 18:01
Sagan á bak við gítarinn sem Mugison spilar á Mugison kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í síðustu viku. Hann var þar með forláta gítar sem er orðinn sjúskaður að sjá. 15. nóvember 2022 20:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“