Desemberspá Siggu Kling - Nautið Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Nautið mitt, það er búið að vera bæði eldur og ís í kringum þig, en þú reddar þér alltaf með þínum einstaka húmor og léttleika, það gefur lífinu svo mikið gildi. Í eðli þínu þráirðu öryggi, en gerir hlutina betur þegar þú þarft að vera á tánum og verður að hugsa hratt. Því að annars áttu það til að elska heimilið þitt svo mikið að þú sjáir ekki út fyrir veggina. Þú getur verið fjandanum þrjóskari og það getur komið þér í vandræði í sambandi við líðan og líkamlega verki, því öll veikindi byrja í huganum fyrst. Og vegna þess að maður er fær um að gera sig veikan þá er maður líka fær um að lækna sig. Ekki bíða fram á síðustu mínútu með það sem þú þarft að gera. Því þá eykst stressið og spennan og það á til að bitna á skapferli þínu. Þú hefur svo sexý útgeislun þó að þú hafir ekki endilega hið staðlaða vaxtarlag eða útlit, þá er bara eitthvað við þig sem veldur því að þeir sem að þér finnst að þú hafir enga möguleika að ná í eru með þig á radarnum. Þú ert fæddur til að þjónusta og þú ert bestur í þjónustuhlutverki. Þetta gefur þér miklu meiri möguleika og miklu fleiri færi á að öðlast þann frama sem hjarta þitt þráir. Að þér dregst krefjandi fólk og þú reynir að hjálpa og vernda aðra um of. Þetta getur leitt til misskilnings en þér á bara að vera alveg sama um það. Leyfðu ekki fólki að notfæra sér þína sérstöku góðvild, því að falslaust eðli þitt getur verið ávísun á það að fólk misnoti þig. En bestu fréttirnar eru að þú átt yndislega vini og trygglynda fjölskyldu og það er eina markmiðið sem gefur lífinu gildi. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Í eðli þínu þráirðu öryggi, en gerir hlutina betur þegar þú þarft að vera á tánum og verður að hugsa hratt. Því að annars áttu það til að elska heimilið þitt svo mikið að þú sjáir ekki út fyrir veggina. Þú getur verið fjandanum þrjóskari og það getur komið þér í vandræði í sambandi við líðan og líkamlega verki, því öll veikindi byrja í huganum fyrst. Og vegna þess að maður er fær um að gera sig veikan þá er maður líka fær um að lækna sig. Ekki bíða fram á síðustu mínútu með það sem þú þarft að gera. Því þá eykst stressið og spennan og það á til að bitna á skapferli þínu. Þú hefur svo sexý útgeislun þó að þú hafir ekki endilega hið staðlaða vaxtarlag eða útlit, þá er bara eitthvað við þig sem veldur því að þeir sem að þér finnst að þú hafir enga möguleika að ná í eru með þig á radarnum. Þú ert fæddur til að þjónusta og þú ert bestur í þjónustuhlutverki. Þetta gefur þér miklu meiri möguleika og miklu fleiri færi á að öðlast þann frama sem hjarta þitt þráir. Að þér dregst krefjandi fólk og þú reynir að hjálpa og vernda aðra um of. Þetta getur leitt til misskilnings en þér á bara að vera alveg sama um það. Leyfðu ekki fólki að notfæra sér þína sérstöku góðvild, því að falslaust eðli þitt getur verið ávísun á það að fólk misnoti þig. En bestu fréttirnar eru að þú átt yndislega vini og trygglynda fjölskyldu og það er eina markmiðið sem gefur lífinu gildi. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira