Tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. desember 2022 10:46 B0ndi lét liðsmenn Breiðabliks finna fyrir því í gær. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það b0ndi í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty þurftu á sigri að halda gegn nýliðum Breiðabliks til að halda í við topplið Atlantic Esports Iceland þegar liðin mættust í gær. Viðureign Dusty og Breiðabliks varð hin mesta skemmtun og nýliðarnir stóðu vel í meisturunum, en Dusty hafði þó að lokum sigur, 16-10. Það var einmitt undir lok viðureignarinnar sem tilþrif kvöldsins litu dagsins ljós, en í stöðunni 14-10 tók b0ndi sig til og tók út fjóra meðlimi Breiðabliks einn síns liðs og kláraði lotuna fyrir ríkjandi meistarana. Klippa: Elko tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Younghoe sparkað burt Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti
Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty þurftu á sigri að halda gegn nýliðum Breiðabliks til að halda í við topplið Atlantic Esports Iceland þegar liðin mættust í gær. Viðureign Dusty og Breiðabliks varð hin mesta skemmtun og nýliðarnir stóðu vel í meisturunum, en Dusty hafði þó að lokum sigur, 16-10. Það var einmitt undir lok viðureignarinnar sem tilþrif kvöldsins litu dagsins ljós, en í stöðunni 14-10 tók b0ndi sig til og tók út fjóra meðlimi Breiðabliks einn síns liðs og kláraði lotuna fyrir ríkjandi meistarana. Klippa: Elko tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Younghoe sparkað burt Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti