Gengu í geimnum til að setja upp sólarsellur Kjartan Kjartansson skrifar 4. desember 2022 10:06 Sólarselluarmar Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Myndin er frá síðasta leiðangri geimskutlunnar Endeavour þangað árið 2011. Vísir/Getty Tveir bandarískir geimfarar fóru í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu í gær. Verkefni þeirra var að festa tvær nýjar raðir af sólarsellum utan á geimstöðina. Geimstöðin hefur ný birt myndband frá göngunni. Þeir John Cassada og Frank Rubio klæddust geimbúningum sínum og stigu út fyrir geimstöðina í gær. Geimgangan tók sjö klukkustundir en nýju sólarsellurnar eiga að auka raforkuframleiðslu geimstöðvarinnar um tæpan þriðjung. Sólarsellurnar framleiða saman 120.000 vött af orku yfir „daginn“. Geimstöðin fer einn hring um jörðina á um það bil níutíu mínútum en á einum sólarhring fer hún um sextán hringi. Myndbandið sem Alþjóðlega geimstöðin birti frá göngunni í gær var tekið með hjálmmyndavél Cassada þegar stöðin var á braut yfir norðvesturströnd Spánar í gær. Sporbraut Alþjóðlegu geimstöðvarinnar er í rúmlega fjögur hundruð kílómetra hæð yfir yfirborði jarðar. A panoramic view of the Earth from @NASA spacewalker Josh Cassada's helmet cam as the space station orbited over Spain's northwest coast earlier today. https://t.co/yuOTrZ4Jut pic.twitter.com/GKy3PCm2Fs— International Space Station (@Space_Station) December 3, 2022 Geimurinn Spánn Alþjóðlega geimstöðin Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
Þeir John Cassada og Frank Rubio klæddust geimbúningum sínum og stigu út fyrir geimstöðina í gær. Geimgangan tók sjö klukkustundir en nýju sólarsellurnar eiga að auka raforkuframleiðslu geimstöðvarinnar um tæpan þriðjung. Sólarsellurnar framleiða saman 120.000 vött af orku yfir „daginn“. Geimstöðin fer einn hring um jörðina á um það bil níutíu mínútum en á einum sólarhring fer hún um sextán hringi. Myndbandið sem Alþjóðlega geimstöðin birti frá göngunni í gær var tekið með hjálmmyndavél Cassada þegar stöðin var á braut yfir norðvesturströnd Spánar í gær. Sporbraut Alþjóðlegu geimstöðvarinnar er í rúmlega fjögur hundruð kílómetra hæð yfir yfirborði jarðar. A panoramic view of the Earth from @NASA spacewalker Josh Cassada's helmet cam as the space station orbited over Spain's northwest coast earlier today. https://t.co/yuOTrZ4Jut pic.twitter.com/GKy3PCm2Fs— International Space Station (@Space_Station) December 3, 2022
Geimurinn Spánn Alþjóðlega geimstöðin Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira