Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 5. desember 2022 23:33 Margir munu eflaust sjá eftir jólatrjáasölunni þetta árið. Facebook/Jólatrjáasalan Landakot Engin jólatrjáasala verður við Landakot þetta árið. Umsjónarmenn sölunnar segja verðbólgu og hækkandi kostnað vega þungt. Göngutúr að jólatrjáasölunni við Landakot er löngu orðinn að rótgrónum jólasið hjá íbúum í mið- og vesturbæ Reykjavíkurborgar ásamt fleirum. Því má ætla að aðrar jólahefðir verði að fylla í skarðið í ár þar sem jólatrjáasalan mun ekki standa á sínum hefðbundnu slóðum þetta árið. Þetta má sjá í færslu á Facebook síðu sölunnar. Erfið efnahagsstaða er sögð vera aðal ástæðan. „Okkur þykir leitt að tilkynna að það verður ekki opið hjá okkur neitt þetta árið. Ástandið er einfaldlega þannig með verðbólgu og hækkandi kostnaði allstaðar að við sjáum okkur ekki fært að halda þessu gangandi nú í ár,“ stendur í færslunni. Velunnurum jólatrjáasölunnar er þó bent á að styrkja Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna en peningur frá jólatrjáasölunni hefur farið þangað ár hvert. Tilkynninguna má sjá hér að neðan. Jólaskraut Jól Reykjavík Mest lesið Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Með upplýsta Landakirkju á jólum Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Jól Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Göngutúr að jólatrjáasölunni við Landakot er löngu orðinn að rótgrónum jólasið hjá íbúum í mið- og vesturbæ Reykjavíkurborgar ásamt fleirum. Því má ætla að aðrar jólahefðir verði að fylla í skarðið í ár þar sem jólatrjáasalan mun ekki standa á sínum hefðbundnu slóðum þetta árið. Þetta má sjá í færslu á Facebook síðu sölunnar. Erfið efnahagsstaða er sögð vera aðal ástæðan. „Okkur þykir leitt að tilkynna að það verður ekki opið hjá okkur neitt þetta árið. Ástandið er einfaldlega þannig með verðbólgu og hækkandi kostnaði allstaðar að við sjáum okkur ekki fært að halda þessu gangandi nú í ár,“ stendur í færslunni. Velunnurum jólatrjáasölunnar er þó bent á að styrkja Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna en peningur frá jólatrjáasölunni hefur farið þangað ár hvert. Tilkynninguna má sjá hér að neðan.
Jólaskraut Jól Reykjavík Mest lesið Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Með upplýsta Landakirkju á jólum Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Jól Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira