Hefur þú efast um faðerni þitt eða barns þíns? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. desember 2022 11:39 Samkvæmt tölum Íslenskrar erfðagreiningar frá árinu 2020 virðist 1.9% íslensku þjóðarinnar rangfeðruð eða hátt í tveir af hverjum hundrað Íslendingum. Getty Frásagnir og vangaveltur um rangfeðranir á Íslandi koma reglulega upp í samfélagsumræðunni þó svo að algengi rangfeðrunar hafi lækkað töluvert með árunum. Samkvæmt tölum Íslenskrar erfðagreiningar frá árinu 2020 virðist 1.9% íslensku þjóðarinnar rangfeðruð eða hátt í tveir af hverjum hundrað Íslendingum. Rangfeðranir eru, eins og gefur að skilja, persónuleg mál og flókin og oftar en ekki einstaklega viðkvæm fyrir þá sem í hlut eiga. Það er fólk sem hefur efast um líffræðilegt faðerni sitt, feður sem hafa efast um líffræðileg tengsl við börn sín og sömuleiðis mæður sem hafa efast um faðerni barna sinna. Margir og ólíkir vinklar, allavega aðstæður og upplifanir. Sumir láta til skara skríða og kalla eftir faðernisprófi á meðan aðrir láta kyrrt liggja þrátt fyrir sterkan grun. En hversu algengt ætli það sé nú á dögum að fólk efist um svona stór mál? Spurning vikunnar er að þessu sinni tvískipt og er fólk beðið um að svara báðum könnunum. Hefur þú efast um faðerni þitt? Hefur þú efast um faðerni barns þíns/barna þinna? Makamál hafa síðustu þrjú ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.Um 86 prósent segjast nota kynlífstæki með makaÞarf ekki alltaf flugelda til að halda í neistann í hjónabandinu Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Tengdar fréttir Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu? Þó svo að samfélagsmiðlar séu oft á tíðum vettvangur fyrstu kynna, daðurs og rómantískra skilaboða, getur samfélagsmiðlanotkun einnig verið valdið ýmiskonar erfiðleikum og vandamálum í ástarsamböndum til lengri tíma. 30. nóvember 2022 06:00 Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Samkvæmt tölum Íslenskrar erfðagreiningar frá árinu 2020 virðist 1.9% íslensku þjóðarinnar rangfeðruð eða hátt í tveir af hverjum hundrað Íslendingum. Rangfeðranir eru, eins og gefur að skilja, persónuleg mál og flókin og oftar en ekki einstaklega viðkvæm fyrir þá sem í hlut eiga. Það er fólk sem hefur efast um líffræðilegt faðerni sitt, feður sem hafa efast um líffræðileg tengsl við börn sín og sömuleiðis mæður sem hafa efast um faðerni barna sinna. Margir og ólíkir vinklar, allavega aðstæður og upplifanir. Sumir láta til skara skríða og kalla eftir faðernisprófi á meðan aðrir láta kyrrt liggja þrátt fyrir sterkan grun. En hversu algengt ætli það sé nú á dögum að fólk efist um svona stór mál? Spurning vikunnar er að þessu sinni tvískipt og er fólk beðið um að svara báðum könnunum. Hefur þú efast um faðerni þitt? Hefur þú efast um faðerni barns þíns/barna þinna? Makamál hafa síðustu þrjú ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.Um 86 prósent segjast nota kynlífstæki með makaÞarf ekki alltaf flugelda til að halda í neistann í hjónabandinu
Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Tengdar fréttir Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu? Þó svo að samfélagsmiðlar séu oft á tíðum vettvangur fyrstu kynna, daðurs og rómantískra skilaboða, getur samfélagsmiðlanotkun einnig verið valdið ýmiskonar erfiðleikum og vandamálum í ástarsamböndum til lengri tíma. 30. nóvember 2022 06:00 Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu? Þó svo að samfélagsmiðlar séu oft á tíðum vettvangur fyrstu kynna, daðurs og rómantískra skilaboða, getur samfélagsmiðlanotkun einnig verið valdið ýmiskonar erfiðleikum og vandamálum í ástarsamböndum til lengri tíma. 30. nóvember 2022 06:00