Meðlimur BTS hefur herþjálfun Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. desember 2022 10:52 Borðar með andliti Jin buðu hann velkominn á herstöðina í Yeoncheon. Getty/Chung Sung-Jun Hinn þrjátíu ára gamli Jin, elsti meðlimur suður-kóresku K-pop sveitarinnar hefur nú hafið herþjálfun þar í landi. Jin er fyrsti meðlimur sveitarinnar til þess að hefja þjálfun í kjölfar herkvaðningar. Getgátur höfðu verið uppi um það að meðlimir sveitarinnar myndu ekki vera kvaddir í herinn vegna frægðar og vinsælda. Þær sögusagnir reyndust á endanum ekki vera á rökum reistar og varð niðurstaða í málinu ljós í október síðastliðnum. Samkvæmt suður-kóreskum lögum þurfa allir karlmenn á aldrinum 18 til 28 að ára sinna átján mánaða herskyldu áður en þeir verða 28 ára. Árið 2020 fór lagabreyting í gegn hjá suður-kóreska þinginu sem gerði frægum tónlistarmönnum kleift að fresta uppfyllingu herskyldu sinnar um tvö ár eða þar til þeir yrðu þrítugir. Samkvæmt umfjöllun CNN hefur Jin nú verið færður á herstöðina Yeoncheon sem er minna en 16 kílómetrum frá þeirri afmörkun sem skilur að norður og suður-kóreu. Aðdáendur stjörnunnar ásamt fjölmörgum fulltrúm fjölmiðla hafi mætt við herstöðina til þess að gera tilraun til þess að sjá Jin. Þar hafi mátt sjá borða sem settir hafi verið upp til þess að bjóða hann, sem og aðra nýliða, velkomna. Í október kom fram að allir meðlimir BTS sveitarinnar skyldu nú bráðlega heiðra skyldu sína gagnvart hernum. Sveitin muni svo koma saman á ný þegar þeir hafi allir uppfyllt þau skilyrði herkvaðningar. Suður-Kórea Tónlist Hernaður Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Getgátur höfðu verið uppi um það að meðlimir sveitarinnar myndu ekki vera kvaddir í herinn vegna frægðar og vinsælda. Þær sögusagnir reyndust á endanum ekki vera á rökum reistar og varð niðurstaða í málinu ljós í október síðastliðnum. Samkvæmt suður-kóreskum lögum þurfa allir karlmenn á aldrinum 18 til 28 að ára sinna átján mánaða herskyldu áður en þeir verða 28 ára. Árið 2020 fór lagabreyting í gegn hjá suður-kóreska þinginu sem gerði frægum tónlistarmönnum kleift að fresta uppfyllingu herskyldu sinnar um tvö ár eða þar til þeir yrðu þrítugir. Samkvæmt umfjöllun CNN hefur Jin nú verið færður á herstöðina Yeoncheon sem er minna en 16 kílómetrum frá þeirri afmörkun sem skilur að norður og suður-kóreu. Aðdáendur stjörnunnar ásamt fjölmörgum fulltrúm fjölmiðla hafi mætt við herstöðina til þess að gera tilraun til þess að sjá Jin. Þar hafi mátt sjá borða sem settir hafi verið upp til þess að bjóða hann, sem og aðra nýliða, velkomna. Í október kom fram að allir meðlimir BTS sveitarinnar skyldu nú bráðlega heiðra skyldu sína gagnvart hernum. Sveitin muni svo koma saman á ný þegar þeir hafi allir uppfyllt þau skilyrði herkvaðningar.
Suður-Kórea Tónlist Hernaður Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira