Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 07:30 Lionel Messi fagnar sætinu í úrslitaleik HM í Katar eftir sigurinn á Króatíu í gær. AP/Natacha Pisarenko Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. Nú nokkrum vikum síðar er argentínska landsliðið komið alla leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins þar sem liðið mætir annaðhvort Frakklandi eða Marokkó næsta sunnudag. TIME FOR REDEMPTION.LEO MESSI AND ARGENTINA ARE ONE GAME AWAY FROM THE WORLD CUP pic.twitter.com/J9PcmKXbwW— B/R Football (@brfootball) December 13, 2022 Hinn 35 ára gamli Messi skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri á Króatíu í undanúrslitunum, átti þátt í undirbúningi annars marksins og lagði síðan upp þriðja markið á frábæran hátt. Messi er kominn með fimm mörk og þrjár stoðsendingar á mótinu. „Tapið í fyrsta leiknum var mikið áfall fyrir okkur alla af því að við höfðum ekki tapað í 36 leikjum í röð,“ sagði Lionel Messi. „Það var mikið sjokk að byrja HM svona af því að við trúðum því ekki að við gætum tapað á móti Sádí Arabíu. Þetta var því mjög erfitt próf fyrir allt liðið en við sönnuðum hversu sterkir við erum,“ sagði Messi. Congratulations!!ARGENTINA IS IN THE FINAL OF FIFA WORLD CUP 2022#ArgentinaVsCroatia#Messi pic.twitter.com/PPiyZf83Nw— Yaser Jilani (@yaserjilani) December 14, 2022 „Við höfum unnið hina leikina. Þeir voru samt allir mjög erfiðir því hver einn og einasti þeirra hefur verið eins og úrslitaleikur því annars hefðum við lent í miklum vandræðum,“ sagði Messi. „Okkur hefur nú tekist að vinna fimm úrslitaleiki í röð og ég vona að við höldum því áfram í lokaleiknum,“ sagði Messi. „Við höfðum alltaf trú á þessu af því við vissum hvað býr í þessu liði. Við töpuðum fyrsta leiknum á litlum atriðum og það hjálpaði okkur að verða sterkari. Það hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum,“ sagði Messi. „Ég naut þessara stundar mjög mikið. Ég er mjög ánægður, að ná því að enda HM-feril minn á því að spila lokaleikinn í úrslitaleiknum. Það eru mörg ár í næsta mót og ég tel mig ekki ná því. Það er því eins gott og það gerist að geta klárað þetta svona,“ sagði Lionel Messi. LIONEL MESSI WINS HIS 4TH MAN OF THE MATCH AWARD AT THE 2022 WORLD CUP No player has more. pic.twitter.com/5CIpjj45ik— ESPN FC (@ESPNFC) December 13, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Nú nokkrum vikum síðar er argentínska landsliðið komið alla leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins þar sem liðið mætir annaðhvort Frakklandi eða Marokkó næsta sunnudag. TIME FOR REDEMPTION.LEO MESSI AND ARGENTINA ARE ONE GAME AWAY FROM THE WORLD CUP pic.twitter.com/J9PcmKXbwW— B/R Football (@brfootball) December 13, 2022 Hinn 35 ára gamli Messi skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri á Króatíu í undanúrslitunum, átti þátt í undirbúningi annars marksins og lagði síðan upp þriðja markið á frábæran hátt. Messi er kominn með fimm mörk og þrjár stoðsendingar á mótinu. „Tapið í fyrsta leiknum var mikið áfall fyrir okkur alla af því að við höfðum ekki tapað í 36 leikjum í röð,“ sagði Lionel Messi. „Það var mikið sjokk að byrja HM svona af því að við trúðum því ekki að við gætum tapað á móti Sádí Arabíu. Þetta var því mjög erfitt próf fyrir allt liðið en við sönnuðum hversu sterkir við erum,“ sagði Messi. Congratulations!!ARGENTINA IS IN THE FINAL OF FIFA WORLD CUP 2022#ArgentinaVsCroatia#Messi pic.twitter.com/PPiyZf83Nw— Yaser Jilani (@yaserjilani) December 14, 2022 „Við höfum unnið hina leikina. Þeir voru samt allir mjög erfiðir því hver einn og einasti þeirra hefur verið eins og úrslitaleikur því annars hefðum við lent í miklum vandræðum,“ sagði Messi. „Okkur hefur nú tekist að vinna fimm úrslitaleiki í röð og ég vona að við höldum því áfram í lokaleiknum,“ sagði Messi. „Við höfðum alltaf trú á þessu af því við vissum hvað býr í þessu liði. Við töpuðum fyrsta leiknum á litlum atriðum og það hjálpaði okkur að verða sterkari. Það hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum,“ sagði Messi. „Ég naut þessara stundar mjög mikið. Ég er mjög ánægður, að ná því að enda HM-feril minn á því að spila lokaleikinn í úrslitaleiknum. Það eru mörg ár í næsta mót og ég tel mig ekki ná því. Það er því eins gott og það gerist að geta klárað þetta svona,“ sagði Lionel Messi. LIONEL MESSI WINS HIS 4TH MAN OF THE MATCH AWARD AT THE 2022 WORLD CUP No player has more. pic.twitter.com/5CIpjj45ik— ESPN FC (@ESPNFC) December 13, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira