Lög ársins 2022 hjá plötusnúðinum Sóleyju Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. desember 2022 20:01 Plötusnúðurinn Sóley Bjarna var hrifin af rappinu í ár. Aðsend Plötusnúðurinn DJ Sóley Bjarna ræddi við Lífið á Vísi um þau lög sem henni fannst standa upp úr á árinu. Það var ýmislegt að gerast í tónlistarsenunni bæði hérlendis og erlendis í fjölbreyttum flokkum en rappið stóð upp úr hjá Sóleyju. View this post on Instagram A post shared by So ley Þo ll Bjarnado ttir (@soleybjarna) Íslensk lög: Kenndu mér - Inspector Spacetime Lagið er algjört partýlag sem er skemmtilegt að dansa við. Áslaug Arna - Bassi maraj ft. Krabba mane Bassi Maraj er algjört icon og textinn í þessu lagi er snilldarlega vel saminn og takturinn skemmtilegur. Ég er búin að vera með nýju plötuna hans bassa á repeat síðan hún kom út. Annar séns - gugusar Ótrúlega áhrifaríkt lag frá þessari hæfileikaríku söngkonu, eitt af mínum uppáhalds sem kom út á árinu. Mess - Una Schram Lagið er rólegt og kósý, það er fullkomið þegar maður vill slaka á og hlusta á góða tónlist. Vakta svæðið - Issi Nokkrir hæfileikaríkir tónlistarmenn koma saman á þessu lagi og úr verður eitt besta íslenska rapplagið sem kom út á árinu að mínu mati. Erlend lög: Tomorrow 2 - GloRilla ft. Cardi B Tveir geggjaðir rapparar sameina krafta sína á þessu lagi, mest spilaða lag ársins hjá mér. Big energy - Latto Skemmtilega poppað lag þar sem Latto samplar lag með Mariah Carey. Klárlega lag sumarsins. Super freaky girl (queen mix) - Nicki Minaj Drottningin Nicki klikkar ekki þegar kemur að því að gera góða tónlist, hún fékk fimm aðra rappara með sér á remixið og úr verða fjölbreyttir textar þar sem hver og ein er með sitt vers. Budget - Megan Thee Stallion ft. Latto Geggjað lag af nýjustu plötu Megan Thee Stallion þar sem hún fær Latto til liðs við sig. Lagið greip mig strax en Megan er ein af mínum uppáhalds röppurum. No one dies from love - Tove Lo Sænska gyðjan Tove Lo gaf þetta lag út á árinu og þetta er fullkomið popplag sem er hægt að dansa við. Tónlist Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Það var ýmislegt að gerast í tónlistarsenunni bæði hérlendis og erlendis í fjölbreyttum flokkum en rappið stóð upp úr hjá Sóleyju. View this post on Instagram A post shared by So ley Þo ll Bjarnado ttir (@soleybjarna) Íslensk lög: Kenndu mér - Inspector Spacetime Lagið er algjört partýlag sem er skemmtilegt að dansa við. Áslaug Arna - Bassi maraj ft. Krabba mane Bassi Maraj er algjört icon og textinn í þessu lagi er snilldarlega vel saminn og takturinn skemmtilegur. Ég er búin að vera með nýju plötuna hans bassa á repeat síðan hún kom út. Annar séns - gugusar Ótrúlega áhrifaríkt lag frá þessari hæfileikaríku söngkonu, eitt af mínum uppáhalds sem kom út á árinu. Mess - Una Schram Lagið er rólegt og kósý, það er fullkomið þegar maður vill slaka á og hlusta á góða tónlist. Vakta svæðið - Issi Nokkrir hæfileikaríkir tónlistarmenn koma saman á þessu lagi og úr verður eitt besta íslenska rapplagið sem kom út á árinu að mínu mati. Erlend lög: Tomorrow 2 - GloRilla ft. Cardi B Tveir geggjaðir rapparar sameina krafta sína á þessu lagi, mest spilaða lag ársins hjá mér. Big energy - Latto Skemmtilega poppað lag þar sem Latto samplar lag með Mariah Carey. Klárlega lag sumarsins. Super freaky girl (queen mix) - Nicki Minaj Drottningin Nicki klikkar ekki þegar kemur að því að gera góða tónlist, hún fékk fimm aðra rappara með sér á remixið og úr verða fjölbreyttir textar þar sem hver og ein er með sitt vers. Budget - Megan Thee Stallion ft. Latto Geggjað lag af nýjustu plötu Megan Thee Stallion þar sem hún fær Latto til liðs við sig. Lagið greip mig strax en Megan er ein af mínum uppáhalds röppurum. No one dies from love - Tove Lo Sænska gyðjan Tove Lo gaf þetta lag út á árinu og þetta er fullkomið popplag sem er hægt að dansa við.
Tónlist Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira