Tólf þúsund miðaeigendur á leik Man. United fá ekki inngöngu á Old Trafford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 10:30 Ungur stuðningsmaður Manchester United fylgist með deildabikarleik Manchester United á móti Aston Villa á Old Trafford fyrr í vetur. Getty/Matthew Peters Manchester United þarf að fækka áhorfendum á deildabikarleik sinn á móti Burnley vegna þess að sjúkraliðar eru í verkfalli. Manchester United tekur á móti b-deildarliðinu í sextán liða úrslitum deildabikarsins og fer leikurinn fram 21. desember. Það er uppselt á leikinn en það er ljóst að enskir fótboltaáhugamenn þyrstir í það að fara á völlinn eftir langt hlé vegna heimsmeistaramótsins í Katar. Club statement on our #CarabaoCup tie v Burnley. #MUFC— Manchester United (@ManUtd) December 15, 2022 Tólf þúsund stuðningsmenn munu fá þær slæmu fréttir að miðinn sem þeir eiga á leikinn veitir þeim ekki lengur inngöngu á völlinn. Manchester United segir frá þessum leiðinlegu tíðindum á heimasíðu sinni. Ástæðan er verkfall sjúkraliða sem þýðir að United getur ekki verið með fullan fjölda áhorfenda. Færri sjúkraliðar þýðir að United getur ekki fylgt öryggisreglum á fótboltavöllum. Old Trafford tekur 74 þúsund áhorfendur en aðeins 62 þúsund fá að horfa á Burnley leikinn. One week today, we'll be back home #MUFC || #CarabaoCup pic.twitter.com/ti14cHTXUA— Manchester United (@ManUtd) December 14, 2022 Verkföll setja mikinn svip á lífið í Englandi nú í aðdraganda jóla en ástandið er slæmt í landinu eftir erfiða mánuði með verðbólgu og öðrum vandræðum við rekstur heimila. Forráðamenn UNited reyndu að færa leikinn yfir á annan dag en það var ekki mögulegt þar sem það er spilað svo þétt á næstunni eftir þetta langa HM-frí. Enski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira
Manchester United tekur á móti b-deildarliðinu í sextán liða úrslitum deildabikarsins og fer leikurinn fram 21. desember. Það er uppselt á leikinn en það er ljóst að enskir fótboltaáhugamenn þyrstir í það að fara á völlinn eftir langt hlé vegna heimsmeistaramótsins í Katar. Club statement on our #CarabaoCup tie v Burnley. #MUFC— Manchester United (@ManUtd) December 15, 2022 Tólf þúsund stuðningsmenn munu fá þær slæmu fréttir að miðinn sem þeir eiga á leikinn veitir þeim ekki lengur inngöngu á völlinn. Manchester United segir frá þessum leiðinlegu tíðindum á heimasíðu sinni. Ástæðan er verkfall sjúkraliða sem þýðir að United getur ekki verið með fullan fjölda áhorfenda. Færri sjúkraliðar þýðir að United getur ekki fylgt öryggisreglum á fótboltavöllum. Old Trafford tekur 74 þúsund áhorfendur en aðeins 62 þúsund fá að horfa á Burnley leikinn. One week today, we'll be back home #MUFC || #CarabaoCup pic.twitter.com/ti14cHTXUA— Manchester United (@ManUtd) December 14, 2022 Verkföll setja mikinn svip á lífið í Englandi nú í aðdraganda jóla en ástandið er slæmt í landinu eftir erfiða mánuði með verðbólgu og öðrum vandræðum við rekstur heimila. Forráðamenn UNited reyndu að færa leikinn yfir á annan dag en það var ekki mögulegt þar sem það er spilað svo þétt á næstunni eftir þetta langa HM-frí.
Enski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira