Messi sá fyrsti til að skora í öllum leikjum útsláttarkeppninnar á HM Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 16:00 Messi skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu í úrslitaleik HM í Katar Vísir/Getty Lionel Messi braut ísinn í úrslitaleik HM gegn Frakklandi þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með þessu marki varð Lionel Messi sá fyrsti til að skora bæði í riðlinum og öllum leikjum útsláttarkeppninnar. Lionel Messi skoraði sitt sjötta mark á heimsmeistaramótinu í Katar í úrslitaleiknum gegn Frakklandi. Lionel Messi skráði sig á spjöld sögunnar í enn eitt skiptið þar sem hann varð sá fyrsti til að skora bæði í riðlakeppninni og í öllum fjórum leikjunum í útsláttarkeppni HM. ✅ 𝗥𝗢𝗨𝗡𝗗 𝗢𝗙 𝟭𝟲✅ 𝗤𝗨𝗔𝗥𝗧𝗘𝗥-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟✅ 𝗦𝗘𝗠𝗜-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟✅ 𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟Lionel Messi is the first player to score in every men's World Cup knockout game in a single tournament 🐐#FIFAWorldCup #ARGFRA pic.twitter.com/FmJgcZ9bVd— Football Daily (@footballdaily) December 18, 2022 Argentína hefur fengið fimm vítaspyrnur í sjö leikjum á heimsmeistaramótinu. Messi hefur tekið allar vítaspyrnurnar og var Wojciech Szczesny, markmaður Póllands, sá eini sem tókst að verja frá honum og komst þá í fámennan hóp með Hannesi Halldórssyni sem varði víti frá Messi á HM í Rússlandi 2018. Lionel Messi skoraði sitt tólfta mark á heimsmeistaramóti en einnig hefur hann lagt upp átta mörk. Messi hefur komið með beinum hætti að tuttugu mörkum á heimsmeistaramóti sem er met og engum hefur tekist frá 1966. 20 - With 12 goals and 8 assists, Lionel Messi's 20 goal involvements are the most of any player on record at the World Cup (1966 onwards). Greatest. pic.twitter.com/wU7JTyfKWS— OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2022 HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Lionel Messi skoraði sitt sjötta mark á heimsmeistaramótinu í Katar í úrslitaleiknum gegn Frakklandi. Lionel Messi skráði sig á spjöld sögunnar í enn eitt skiptið þar sem hann varð sá fyrsti til að skora bæði í riðlakeppninni og í öllum fjórum leikjunum í útsláttarkeppni HM. ✅ 𝗥𝗢𝗨𝗡𝗗 𝗢𝗙 𝟭𝟲✅ 𝗤𝗨𝗔𝗥𝗧𝗘𝗥-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟✅ 𝗦𝗘𝗠𝗜-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟✅ 𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟Lionel Messi is the first player to score in every men's World Cup knockout game in a single tournament 🐐#FIFAWorldCup #ARGFRA pic.twitter.com/FmJgcZ9bVd— Football Daily (@footballdaily) December 18, 2022 Argentína hefur fengið fimm vítaspyrnur í sjö leikjum á heimsmeistaramótinu. Messi hefur tekið allar vítaspyrnurnar og var Wojciech Szczesny, markmaður Póllands, sá eini sem tókst að verja frá honum og komst þá í fámennan hóp með Hannesi Halldórssyni sem varði víti frá Messi á HM í Rússlandi 2018. Lionel Messi skoraði sitt tólfta mark á heimsmeistaramóti en einnig hefur hann lagt upp átta mörk. Messi hefur komið með beinum hætti að tuttugu mörkum á heimsmeistaramóti sem er met og engum hefur tekist frá 1966. 20 - With 12 goals and 8 assists, Lionel Messi's 20 goal involvements are the most of any player on record at the World Cup (1966 onwards). Greatest. pic.twitter.com/wU7JTyfKWS— OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2022
HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira