Richarlison með andlit Neymars á bakinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2022 13:00 Hér má sjá þá Richarlison, Neymar og Ronaldo á baki Richarlison. Instagram/@Richarlison Richarlison stimplaði sig inn í brasilíska landsliðið á heimsmeistaramótinu í Katar með góðri frammistöðu þótt að ekki hafi það dugað til að koma liðinu í undanúrslitin. Richarlison vingaðist við Neymar og Ronaldo gamla út í Katar og var heldur betur kokhraustur þegar hann skellti sér til húðflúrara eftir mótið. Richarlison s new tattoo Neymar sent him $35,000 to have his face removed. pic.twitter.com/aNEChwTOnF— FlashPicks (@flashpicks) December 16, 2022 Richarlison sýndi síðan afraksturinn á samfélagsmiðlum en hann lét húðflúra andlit Ronaldo, Neymar og sitt eigið saman aftan á bakinu sínu. Myndirnar af þeim er hluti af miklu listaverki þar sem sjá má ungan Richarlison horfa upp á þá þrjá eins og hann sé að dreyma um að komast á sama stall og þeir. Ronaldo var æskuhetja Richarlison og Neymar er stærsta stjarna Brasilíumanna undanfarinn áratug. Richarlison's new tattoo is looking unreal pic.twitter.com/HuaHHhDxq6— 433 (@433) December 14, 2022 Flott húðflúr en um leið mjög sérstakt að vera með risastóra mynd af liðsfélögum þínum húðflúruðum á bakinu. Það er slúður í brasilískum miðum um að einn sé sérstaklega ósáttur með þetta en það á að vera Neymar sjálfur. Globosport segir frá því að Neymar hafi sent Richarlison fjóra og hálfa milljón íslenskra króna til að láta fjarlægja húðflúrið. jogo tá bom, mas vocês viram a tattoo do Richarlison? pic.twitter.com/bajixliPEI— Manual do Homem Moderno (@BlogMHM) December 13, 2022 HM 2022 í Katar Húðflúr Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Richarlison vingaðist við Neymar og Ronaldo gamla út í Katar og var heldur betur kokhraustur þegar hann skellti sér til húðflúrara eftir mótið. Richarlison s new tattoo Neymar sent him $35,000 to have his face removed. pic.twitter.com/aNEChwTOnF— FlashPicks (@flashpicks) December 16, 2022 Richarlison sýndi síðan afraksturinn á samfélagsmiðlum en hann lét húðflúra andlit Ronaldo, Neymar og sitt eigið saman aftan á bakinu sínu. Myndirnar af þeim er hluti af miklu listaverki þar sem sjá má ungan Richarlison horfa upp á þá þrjá eins og hann sé að dreyma um að komast á sama stall og þeir. Ronaldo var æskuhetja Richarlison og Neymar er stærsta stjarna Brasilíumanna undanfarinn áratug. Richarlison's new tattoo is looking unreal pic.twitter.com/HuaHHhDxq6— 433 (@433) December 14, 2022 Flott húðflúr en um leið mjög sérstakt að vera með risastóra mynd af liðsfélögum þínum húðflúruðum á bakinu. Það er slúður í brasilískum miðum um að einn sé sérstaklega ósáttur með þetta en það á að vera Neymar sjálfur. Globosport segir frá því að Neymar hafi sent Richarlison fjóra og hálfa milljón íslenskra króna til að láta fjarlægja húðflúrið. jogo tá bom, mas vocês viram a tattoo do Richarlison? pic.twitter.com/bajixliPEI— Manual do Homem Moderno (@BlogMHM) December 13, 2022
HM 2022 í Katar Húðflúr Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira