Skipti um lag á síðustu stundu og tileinkaði Birgittu flutninginn Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. desember 2022 09:00 Hinn 24 ára gamli Guðjón Smári er einn af þeim keppendum sem eftir standa í Idol. Í síðasta þætti af Idol fylgdumst við með keppendum, sem höfðu komist áfram úr fyrstu dómaraprufum, spreyta sig á svokölluðu millistigi sem fram fór í Salnum í Kópavogi. Einn þeirra keppenda var hinn tuttugu og fjögurra ára gamli Guðjón Smári. „Mesta áskorunin var bara fyrsta áheyrnarprufan fyrir framan dómarana. Þá labbaði maður inn á svið og bara „hvað er ég að gera?“. Þetta var svo stressandi,“ segir Guðjón sem segist hafa svitnað í fyrstu prufunum og hugsað með sér af hverju hann væri eiginlega að standa í þessu. Eftir að hafa fengið já frá dómnefndinni eftir fyrstu prufurnar var hugarfar Guðjóns þó fljótt að breytast og ákvað hann að hann ætlaði að fara alla leið. Lukkugripur að skipta um lag á síðustu stundu Í fyrri hluta millistigsins stigu keppendur á svið í hópum og fluttu stuttan lagstúf án undirleiks fyrir dómnefndina. Úr hverjum hópi komust nokkrir keppendur áfram, á meðan aðrir voru sendir heim. Guðjón flutti lagið You Raise Me Up og komst áfram. Þeir keppendur sem komust áfram fengu svo að æfa lög með tónlistarstjóranum Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni til þess að flytja með undirleik fyrir dómnefndina. Guðjón Smári æfði lagið If I Can Dream með Elvis Presley. „Hann [Magnús] var svo frábær og gaf mér svo flotta punkta, að ég fór beint heim og skipti um lag,“ en Guðjón segist hafa skipt um lag á síðustu stundu fyrir hvern einasta flutning í keppninni. „Þetta er einhver svona lukkugripur.“ Hann segir því þó fylgja mikið auka stress að skipta um lag með svona skömmum fyrirvara þegar maður hefur verið að æfa annað lag í nokkra daga. Guðjón segist þó láta hjartað ráða för í þessum efnum. Tileinkaði Birgittu flutninginn Hann ákvað að flytja eitt af sínum uppáhalds lögum, Ég fer ekki neitt með Sverri Bergmann, og tileinkaði hann Idol-dómaranum Birgittu Haukdal flutninginn. Í næsta þætti, þann 6. janúar, munu keppendur svo syngja aftur fyrir dómnefndina og þá kemur í ljóst hvort Guðjón Smári komist alla leið í úrslitin. Klippa: Guðjón Smári - Ég fer ekki neitt Idol Tengdar fréttir „Ég sé þig alveg selja upp Gamla Bíó á hálftíma“ Í síðasta þætti af Idolinu var áfram sýnt frá fyrstu prufum keppanda en þetta var síðasti þátturinn úr dómaraprufunum. 12. desember 2022 12:32 Sonur Kalla Bjarna fetaði í fótspor föður síns: „Þau sögðu að þetta væru örlög mín“ Þriðji þátturinn af Idol á Stöð fór í loftið í gærkvöldi og er áfram fylgst með áheyrnarprufum. Meðal þátttakenda í gær var hinn sautján ára Jón Emil en hann er sonur Kalla Bjarna, sem vann keppnina árið 2004. Birgitta Haukdal sagðist skotin í Jóni, líkt og Páll Óskar sagði um Kalla Bjarna á sínum tíma. 10. desember 2022 21:00 Ninja minntist móður sinnar sem lést þegar hún var sjö ára Annar þátturinn af Idol á Stöð 2 fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og var haldið áfram að fylgjast með keppendum í fyrstu áheyrnaprufu. 5. desember 2022 10:30 Heillaði dómnefndina með frumsömdu lagi: Missti foreldra sína og var ættleiddur sjö ára gamall Annar þátturinn af Idol var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi og áfram var fylgst með áheyrnarprufum. Á meðal keppenda var Þórður Alexander Úlfur Júlíusson, betur þekktur sem Úlfur og óhætt er að segja að frammistaða hans láti engan ósnortinn. 3. desember 2022 10:52 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
„Mesta áskorunin var bara fyrsta áheyrnarprufan fyrir framan dómarana. Þá labbaði maður inn á svið og bara „hvað er ég að gera?“. Þetta var svo stressandi,“ segir Guðjón sem segist hafa svitnað í fyrstu prufunum og hugsað með sér af hverju hann væri eiginlega að standa í þessu. Eftir að hafa fengið já frá dómnefndinni eftir fyrstu prufurnar var hugarfar Guðjóns þó fljótt að breytast og ákvað hann að hann ætlaði að fara alla leið. Lukkugripur að skipta um lag á síðustu stundu Í fyrri hluta millistigsins stigu keppendur á svið í hópum og fluttu stuttan lagstúf án undirleiks fyrir dómnefndina. Úr hverjum hópi komust nokkrir keppendur áfram, á meðan aðrir voru sendir heim. Guðjón flutti lagið You Raise Me Up og komst áfram. Þeir keppendur sem komust áfram fengu svo að æfa lög með tónlistarstjóranum Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni til þess að flytja með undirleik fyrir dómnefndina. Guðjón Smári æfði lagið If I Can Dream með Elvis Presley. „Hann [Magnús] var svo frábær og gaf mér svo flotta punkta, að ég fór beint heim og skipti um lag,“ en Guðjón segist hafa skipt um lag á síðustu stundu fyrir hvern einasta flutning í keppninni. „Þetta er einhver svona lukkugripur.“ Hann segir því þó fylgja mikið auka stress að skipta um lag með svona skömmum fyrirvara þegar maður hefur verið að æfa annað lag í nokkra daga. Guðjón segist þó láta hjartað ráða för í þessum efnum. Tileinkaði Birgittu flutninginn Hann ákvað að flytja eitt af sínum uppáhalds lögum, Ég fer ekki neitt með Sverri Bergmann, og tileinkaði hann Idol-dómaranum Birgittu Haukdal flutninginn. Í næsta þætti, þann 6. janúar, munu keppendur svo syngja aftur fyrir dómnefndina og þá kemur í ljóst hvort Guðjón Smári komist alla leið í úrslitin. Klippa: Guðjón Smári - Ég fer ekki neitt
Idol Tengdar fréttir „Ég sé þig alveg selja upp Gamla Bíó á hálftíma“ Í síðasta þætti af Idolinu var áfram sýnt frá fyrstu prufum keppanda en þetta var síðasti þátturinn úr dómaraprufunum. 12. desember 2022 12:32 Sonur Kalla Bjarna fetaði í fótspor föður síns: „Þau sögðu að þetta væru örlög mín“ Þriðji þátturinn af Idol á Stöð fór í loftið í gærkvöldi og er áfram fylgst með áheyrnarprufum. Meðal þátttakenda í gær var hinn sautján ára Jón Emil en hann er sonur Kalla Bjarna, sem vann keppnina árið 2004. Birgitta Haukdal sagðist skotin í Jóni, líkt og Páll Óskar sagði um Kalla Bjarna á sínum tíma. 10. desember 2022 21:00 Ninja minntist móður sinnar sem lést þegar hún var sjö ára Annar þátturinn af Idol á Stöð 2 fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og var haldið áfram að fylgjast með keppendum í fyrstu áheyrnaprufu. 5. desember 2022 10:30 Heillaði dómnefndina með frumsömdu lagi: Missti foreldra sína og var ættleiddur sjö ára gamall Annar þátturinn af Idol var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi og áfram var fylgst með áheyrnarprufum. Á meðal keppenda var Þórður Alexander Úlfur Júlíusson, betur þekktur sem Úlfur og óhætt er að segja að frammistaða hans láti engan ósnortinn. 3. desember 2022 10:52 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
„Ég sé þig alveg selja upp Gamla Bíó á hálftíma“ Í síðasta þætti af Idolinu var áfram sýnt frá fyrstu prufum keppanda en þetta var síðasti þátturinn úr dómaraprufunum. 12. desember 2022 12:32
Sonur Kalla Bjarna fetaði í fótspor föður síns: „Þau sögðu að þetta væru örlög mín“ Þriðji þátturinn af Idol á Stöð fór í loftið í gærkvöldi og er áfram fylgst með áheyrnarprufum. Meðal þátttakenda í gær var hinn sautján ára Jón Emil en hann er sonur Kalla Bjarna, sem vann keppnina árið 2004. Birgitta Haukdal sagðist skotin í Jóni, líkt og Páll Óskar sagði um Kalla Bjarna á sínum tíma. 10. desember 2022 21:00
Ninja minntist móður sinnar sem lést þegar hún var sjö ára Annar þátturinn af Idol á Stöð 2 fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og var haldið áfram að fylgjast með keppendum í fyrstu áheyrnaprufu. 5. desember 2022 10:30
Heillaði dómnefndina með frumsömdu lagi: Missti foreldra sína og var ættleiddur sjö ára gamall Annar þátturinn af Idol var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi og áfram var fylgst með áheyrnarprufum. Á meðal keppenda var Þórður Alexander Úlfur Júlíusson, betur þekktur sem Úlfur og óhætt er að segja að frammistaða hans láti engan ósnortinn. 3. desember 2022 10:52