Gular viðvaranir eru í gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi og spáð er töluverðri snjókomu með tíu til átján metrum á sekúndu fram eftir kvöldi.
Lögreglan á Suðurnesjum biður fólk um að fara varlega: „Það væri afskaplega gott að geta gefið björgunarsveitum smá frí svona akkúrat yfir hátíðarnar.“