Norður-Kórea sendi dróna inn í lofthelgi nágrannana Árni Sæberg skrifar 26. desember 2022 11:48 Þessi norður-kóreski dróni fannst brotlentur innan landamæra Suður-Kóreu árið 2017. Síðan þá hafa slíkir drónar ekki farið yfir landamærin fyrr en í dag. Lee Jung-hoon/AP Suður-Kóreumenn brugðust hratt við þegar norður-kóreskum drónum var flogið inn í lofthelgi landsins í dag. Skotið var í átt að drónunum og orrustuþotur sendar til móts við þá. Varnamálaráðuneyti Suður-Kóreu tilkynnti í dag að nágrannarnir til norðurs hefðu sent dróna inn fyrir landhelgi landsins í fyrsta sinn í fimm ár. Um var að ræða fimm dróna, þar af einn sem komst alla leið að norðurhluta höfuðborgarinnar Seúl. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort drónarnir hafi verið skotnir niður eða þeim snúið við. Þá segir í tilkynningu að ein orrustuþota Suður-Kóreumannanna hafi brotlent skömmu eftir flugtak en að báðir flugmenn hennar hafi náð að skjóta sér út og séu heilir á húfi. Svöruðu í sömu mynt Í tilkynningunni segir að her Suður-Kóreu hafi sömuleiðis sent eftirlitsdróna að landamærum landanna tveggja. Í frétt AP um málið segir að sjónarvottar hafi sagt drónana hafa farið yfir landamærin til norðurs. Herinn segir drónana einungis hafa flogið við landamærin og myndað herstöðvar Norður-Kóreumanna. Opinber staðfesting á hernaðaraðgerðum Suður-Kóreumanna í norðri er fáheyrður viðburður. Talið er að hún sé til marks um að ríkisstjórn Suður-Kóreu ætli sér að taka á storkunum nágrannana af aukinni hörku. Norður-Kórea Suður-Kórea Hernaður Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Varnamálaráðuneyti Suður-Kóreu tilkynnti í dag að nágrannarnir til norðurs hefðu sent dróna inn fyrir landhelgi landsins í fyrsta sinn í fimm ár. Um var að ræða fimm dróna, þar af einn sem komst alla leið að norðurhluta höfuðborgarinnar Seúl. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort drónarnir hafi verið skotnir niður eða þeim snúið við. Þá segir í tilkynningu að ein orrustuþota Suður-Kóreumannanna hafi brotlent skömmu eftir flugtak en að báðir flugmenn hennar hafi náð að skjóta sér út og séu heilir á húfi. Svöruðu í sömu mynt Í tilkynningunni segir að her Suður-Kóreu hafi sömuleiðis sent eftirlitsdróna að landamærum landanna tveggja. Í frétt AP um málið segir að sjónarvottar hafi sagt drónana hafa farið yfir landamærin til norðurs. Herinn segir drónana einungis hafa flogið við landamærin og myndað herstöðvar Norður-Kóreumanna. Opinber staðfesting á hernaðaraðgerðum Suður-Kóreumanna í norðri er fáheyrður viðburður. Talið er að hún sé til marks um að ríkisstjórn Suður-Kóreu ætli sér að taka á storkunum nágrannana af aukinni hörku.
Norður-Kórea Suður-Kórea Hernaður Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira