Jürgen Klopp hefur ekki áhyggjur af Darwin Nunez Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 20:00 Klopp á hliðarlínunni gegn Aston Villa í dag Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var sáttur með 1-3 sigur á Aston Villa í að hans mati erfiðum leik. „Þetta var erfiður leikur. Við spiluðum vel og ég var ánægður með leikinn. Í seinni hálfleik fannst mér við eiga að gera betur á síðasta þriðjungi en okkur tókst að halda þetta út,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við Amazon eftir 1-3 sigur. Klopp var afar ánægður með átján ára Stefan Bajcetic sem skoraði þriðja mark Liverpool. „Ég var mjög ánægður með þriðja markið. Ég var ánægður með hvernig Darwin Nunez tók boltann niður og hvernig Stefan kláraði færið.“ „Hugarfarið hans er gott og hann skilur leikinn vel. Það eru forréttindi að þjálfa þessa ungu stráka. Stefan Bajcetic, Ben Doak og Bobby Clark. Framtíðin er björt og þessir strákar passa inn í liðið.“ Þrátt fyrir að Darwin Nunez hafi ekki tekist að skora þá var Jürgen Klopp ánægður með frammistöðu hans. „Darwin Nunez spilaði frábærlega. Hann mun skora fleiri mörk. Ég hef engar áhyggjur af því. Nunez gefur okkur miklu meira en bara mörk en hann mun líka skora. Þetta var óvenjulegur leikur,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við Amazon. Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Skipuleggja Ratcliffe mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur. Við spiluðum vel og ég var ánægður með leikinn. Í seinni hálfleik fannst mér við eiga að gera betur á síðasta þriðjungi en okkur tókst að halda þetta út,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við Amazon eftir 1-3 sigur. Klopp var afar ánægður með átján ára Stefan Bajcetic sem skoraði þriðja mark Liverpool. „Ég var mjög ánægður með þriðja markið. Ég var ánægður með hvernig Darwin Nunez tók boltann niður og hvernig Stefan kláraði færið.“ „Hugarfarið hans er gott og hann skilur leikinn vel. Það eru forréttindi að þjálfa þessa ungu stráka. Stefan Bajcetic, Ben Doak og Bobby Clark. Framtíðin er björt og þessir strákar passa inn í liðið.“ Þrátt fyrir að Darwin Nunez hafi ekki tekist að skora þá var Jürgen Klopp ánægður með frammistöðu hans. „Darwin Nunez spilaði frábærlega. Hann mun skora fleiri mörk. Ég hef engar áhyggjur af því. Nunez gefur okkur miklu meira en bara mörk en hann mun líka skora. Þetta var óvenjulegur leikur,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við Amazon.
Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Skipuleggja Ratcliffe mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira