Þótti eiginmaðurinn óþolandi í tíu ár Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. desember 2022 07:44 Obama hefur verið á ferðalagi að kynna nýjustu bók sína. Getty/ABA/Derek White Michelle Obama þoldi ekki eiginmann sinn Barack í um það bil tíu ár, á meðan dætur þeirra voru ungar. Frá þessu greindi fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna í viðtali við Revolt TV í síðustu viku. Obama sagði barnauppeldið hafa tekið sinn toll af hjónabandinu, ekki síst vegna þess hversu álaginu af umönnun dætrana var misskipt. Bæði Michelle og Barack voru á framabraut þegar dæturnar fæddust en Michelle sat eftir heima með börnin á meðan stjarna Barack reis innan Demókrataflokksins. „Og í tíu ár, á sama tíma og við vorum að byggja starfsferil okkar og hafa áhyggjur af skólanum og hver er að gera hvað, þá var ég bara... ugh, þetta er ekki jafnt,“ sagði Michelle. „Og gettu hvað? Hjónaband er ekki 50/50, aldrei nokkurn tímann.“ Michelle sagði hlutfallið stundum 70/30, stundum 60/40, þegar kæmi að umönnun dætranna. En þrátt fyrir allt þá væru tíu erfið ár af þrjátíu ekki svo slæmt. Obama er nú að kynna bók sína The Light We Carry og hefur vakið athygli fyrir breytt útlit. Á meðan hún var forsetafrú klæddist hún jafnan vel sniðnum kjólum, gjarnan eftir unga og upprennandi hönnuði. Þá vakti hún athygli fyrir sterklega upphandleggi sína, sem hún var ófeimin við að sýna. Við kynningu bókarinnar hefur hún hins vegar klæðst meira ögrandi fatnaði, ef svo má að orði komast, og leyft sér að leika sér með hárið á sér. Nokkuð sem hún gerði aldrei í Hvíta húsinu, þar sem hún taldi bandarísku þjóðina ekki reiðubúna fyrir forsetafrú með hefðbundnar svartar hárgreiðslur. Hún hefur einnig tjáð sig um börnin sín... ja, eða börn almennt. „Litlir krakkar; þeir eru eins og hryðjuverkamenn. Þeir gera kröfur. Þeir tala ekki. Þeir eiga erfitt með tjáskipti. Þeir eru alltaf grátandi.“ Barack Obama Bandaríkin Börn og uppeldi Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Obama sagði barnauppeldið hafa tekið sinn toll af hjónabandinu, ekki síst vegna þess hversu álaginu af umönnun dætrana var misskipt. Bæði Michelle og Barack voru á framabraut þegar dæturnar fæddust en Michelle sat eftir heima með börnin á meðan stjarna Barack reis innan Demókrataflokksins. „Og í tíu ár, á sama tíma og við vorum að byggja starfsferil okkar og hafa áhyggjur af skólanum og hver er að gera hvað, þá var ég bara... ugh, þetta er ekki jafnt,“ sagði Michelle. „Og gettu hvað? Hjónaband er ekki 50/50, aldrei nokkurn tímann.“ Michelle sagði hlutfallið stundum 70/30, stundum 60/40, þegar kæmi að umönnun dætranna. En þrátt fyrir allt þá væru tíu erfið ár af þrjátíu ekki svo slæmt. Obama er nú að kynna bók sína The Light We Carry og hefur vakið athygli fyrir breytt útlit. Á meðan hún var forsetafrú klæddist hún jafnan vel sniðnum kjólum, gjarnan eftir unga og upprennandi hönnuði. Þá vakti hún athygli fyrir sterklega upphandleggi sína, sem hún var ófeimin við að sýna. Við kynningu bókarinnar hefur hún hins vegar klæðst meira ögrandi fatnaði, ef svo má að orði komast, og leyft sér að leika sér með hárið á sér. Nokkuð sem hún gerði aldrei í Hvíta húsinu, þar sem hún taldi bandarísku þjóðina ekki reiðubúna fyrir forsetafrú með hefðbundnar svartar hárgreiðslur. Hún hefur einnig tjáð sig um börnin sín... ja, eða börn almennt. „Litlir krakkar; þeir eru eins og hryðjuverkamenn. Þeir gera kröfur. Þeir tala ekki. Þeir eiga erfitt með tjáskipti. Þeir eru alltaf grátandi.“
Barack Obama Bandaríkin Börn og uppeldi Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira