Lét ríkisstjórnina heyra það: „Voga þú þér ekki að gera það þarna rasistinn þinn“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. desember 2022 15:04 Inga Sæland formaður Flokks fólksins lét ríkisstjórnina heyra það í Kryddsíldinni í dag. Hún sagði grundvallarmannréttindi vanvirt, fjölmargir Íslendingar lepji dauðann úr skel. Galið sé að halda því fram að hægt sé að opna faðminn fyrir hverjum þeim, sem koma vill hingað til lands. Rætt var um málefni flóttamanna þegar Inga Sæland bað um orðið. „Við skulum ekki gleyma því að við erum með löggjöf í landinu, um nákvæmlega málaflokkinn. Og það er hreinlega með ólíkindum að við séum tilbúin að ganga á þessa löggjöf af því það verður einhvers staðar hávaði þarna úti.“ Hún segir að ríkisstjórnin verði að átta sig á því að þúsundir Íslendinga búi í sárri neyð. „Mér finnst algjörlega galið að ætla að halda því fram að við getum opnað hér faðminn og sagt komið allir til okkar, af því hér er nóg af öllu. Og ef þú segir eitthvað annað þá er sagt: Ætlar þú að fara að bera saman þetta og hitt? Voga þú þér ekki að gera það þarna rasistinn þinn,“ sagði Inga Sæland. „Ég var búin að berjast fyrir því eins og brjálæðingur að reyna að ná fram 126 miljónum fyrir eldri borgara sem eiga ekki í sig og á og eru að lepja dauðann úr skel. Það vafðist ekki fyrir ríkisstjórninni að segja nei, þrisvar sinnum.“ Vel fór á með þingmönnum í upphafi en það fór fljótt að hitna í kolunum.Vísir/Hulda Margrét Flokkur fólksins Kryddsíld Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Sjá meira
Rætt var um málefni flóttamanna þegar Inga Sæland bað um orðið. „Við skulum ekki gleyma því að við erum með löggjöf í landinu, um nákvæmlega málaflokkinn. Og það er hreinlega með ólíkindum að við séum tilbúin að ganga á þessa löggjöf af því það verður einhvers staðar hávaði þarna úti.“ Hún segir að ríkisstjórnin verði að átta sig á því að þúsundir Íslendinga búi í sárri neyð. „Mér finnst algjörlega galið að ætla að halda því fram að við getum opnað hér faðminn og sagt komið allir til okkar, af því hér er nóg af öllu. Og ef þú segir eitthvað annað þá er sagt: Ætlar þú að fara að bera saman þetta og hitt? Voga þú þér ekki að gera það þarna rasistinn þinn,“ sagði Inga Sæland. „Ég var búin að berjast fyrir því eins og brjálæðingur að reyna að ná fram 126 miljónum fyrir eldri borgara sem eiga ekki í sig og á og eru að lepja dauðann úr skel. Það vafðist ekki fyrir ríkisstjórninni að segja nei, þrisvar sinnum.“ Vel fór á með þingmönnum í upphafi en það fór fljótt að hitna í kolunum.Vísir/Hulda Margrét
Flokkur fólksins Kryddsíld Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Sjá meira