Ferðaþjónustan ósátt: Bagalegt að aflýsa ferðum vegna óveðurs sem kemur ekki Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 1. janúar 2023 12:21 Ferðamenn á Íslandi hafa lent í alls konar veðri undanfarna daga og vikur. Óveðrið sem átit að skella á suðvesturhorninu um áramótin lét ekki sjá sig. Vísir/Vilhelm Ferðaþjónustuaðilar eru hugsi yfir hversu auðvelt er að grípa til lokana og appelsínugulra viðvarana. Öllum ferðum frá 31. desember var aflýst vegna vonskuveðurs sem aldrei kom. Svona uppákomur rýri traust á íslenskri ferðaþjónustu. Óvissustigi almannavarna var aflétt fljótlega eftir hádegi í gær þegar ljóst varð að vonskuveður sem var í kortunum myndi ekki raungerast. Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur hjá veðurstofu Íslands segir að lægðin sem búist var við að myndi fara yfir suðvesturhornið hafi haldið sig heldur sunnar. „Við höfum nú séð þær nokkrar lægðirnar síðustu daga og vikur og þegar þær koma þá getur verið talsverð snnjókoma eftir því hvar það hittir og maður svona býst svolítið við því. Við áttum von á því að lægðin kæmi inn á land á Faxaflóa og færi austur yfir landið. Suðurland og suðausturland og með þessari snjókomu og þessu veðri. En það sem verður svo úr er að lægðin fer suður fyrir land og þar af leiðandi nær úrkomusvæðið ekki mikið inn á landið.“ Jóhann Már Valdimarsson, rekstrarstjóri Tröllaferða segir bagalegt þegar að það þurfi að aflýsa ferðum vegna veðurs sem svo kemur ekki. Jóhann Már Valdimarsson, rekstrarstjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Tröllaferða.bylgjan „Já við aflýsum ferðum og það lítur út fyrir að og það er búið að segja að Hellisheiðin verði lokuð og þessir staðir verði lokaðir. Svo labbar fólk út og það spyr sig. Það rýrir traust bæði hjá þeim fyrirtækjum sem er aflýst hjá og bara ferðaþjónustu almennt.“ Jóhann segir þröskuldinn fyrir lokanir og viðvaranir vera orðinn lágan „Það sem þetta gerir líka. Þetta er náttúrulega úlfur úlfur. Núna næst þegar það kemur appelsínugul viðvörun þá hugsar maður sig tvisvar um. Get ég treyst því?“ Ferðamennska á Íslandi Veður Almannavarnir Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Sjá meira
Óvissustigi almannavarna var aflétt fljótlega eftir hádegi í gær þegar ljóst varð að vonskuveður sem var í kortunum myndi ekki raungerast. Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur hjá veðurstofu Íslands segir að lægðin sem búist var við að myndi fara yfir suðvesturhornið hafi haldið sig heldur sunnar. „Við höfum nú séð þær nokkrar lægðirnar síðustu daga og vikur og þegar þær koma þá getur verið talsverð snnjókoma eftir því hvar það hittir og maður svona býst svolítið við því. Við áttum von á því að lægðin kæmi inn á land á Faxaflóa og færi austur yfir landið. Suðurland og suðausturland og með þessari snjókomu og þessu veðri. En það sem verður svo úr er að lægðin fer suður fyrir land og þar af leiðandi nær úrkomusvæðið ekki mikið inn á landið.“ Jóhann Már Valdimarsson, rekstrarstjóri Tröllaferða segir bagalegt þegar að það þurfi að aflýsa ferðum vegna veðurs sem svo kemur ekki. Jóhann Már Valdimarsson, rekstrarstjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Tröllaferða.bylgjan „Já við aflýsum ferðum og það lítur út fyrir að og það er búið að segja að Hellisheiðin verði lokuð og þessir staðir verði lokaðir. Svo labbar fólk út og það spyr sig. Það rýrir traust bæði hjá þeim fyrirtækjum sem er aflýst hjá og bara ferðaþjónustu almennt.“ Jóhann segir þröskuldinn fyrir lokanir og viðvaranir vera orðinn lágan „Það sem þetta gerir líka. Þetta er náttúrulega úlfur úlfur. Núna næst þegar það kemur appelsínugul viðvörun þá hugsar maður sig tvisvar um. Get ég treyst því?“
Ferðamennska á Íslandi Veður Almannavarnir Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Sjá meira