Dani Alves sakaður um kynferðislega áreitni á næturklúbbi í Barcelona Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2023 12:41 Dani Alves var í landsliðshópi Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Katar. Vísir/Getty Lögreglan í Barcelona hefur hafið rannsókn vegna ásakana þrítugrar konu á hendur Dani Alves. Konan sakar hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á næturklúbbi í Barcelona. Atvikið á að hafa átt sér stað á næturklúbbnum Sutton í Barcelona en það er spænska blaðið ABC sem greinir frá málinu. Dani Alves lék með Barcelona frá 2008 allt til ársins 2016 og gekk síðan aftur til liðs við félagið í nóvember árið 2021. Hann er nú í fríi í sinni gömlu heimaborg eftir að hafa verið með brasilíska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Katar. Samkvæmt frásögn konunnar á Alves að hafa farið með hendur sínar inn undir nærföt hennar. Hún sagði vinum sínum frá atvikinu sem létu öryggisverði vita og í kjölfarið var lögreglan kölluð til. Þegar lögreglan kom á næturklúbbinn til að yfirheyra konuna hafði Alves þegar yfirgefið svæðið. Lögreglan hefur nú hafið rannsókn á málinu. ABC hafði samband við aðila tengda Alves sem segja að hann neiti að hafa áreitt konuna. Þau segja að Alves hafi verið í sama herbergi og konan í stutta stund en að ekkert hafi gerst. Alves er nú leikmaður mexíkanska félagsins Pumas. Hann yfirgaf Barcelona í júní eftir að hafa gengið til liðs við félagið á ný í nóvember árið áður. Auk Barcelona hefur hann leikið með Juventus og PSG á sínum ferli og er sá leikmaður í knattspyrnusögunni sem hefur unnið flesta titla á sínum ferli. Kynferðisofbeldi Spánn Mál Dani Alves Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Atvikið á að hafa átt sér stað á næturklúbbnum Sutton í Barcelona en það er spænska blaðið ABC sem greinir frá málinu. Dani Alves lék með Barcelona frá 2008 allt til ársins 2016 og gekk síðan aftur til liðs við félagið í nóvember árið 2021. Hann er nú í fríi í sinni gömlu heimaborg eftir að hafa verið með brasilíska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Katar. Samkvæmt frásögn konunnar á Alves að hafa farið með hendur sínar inn undir nærföt hennar. Hún sagði vinum sínum frá atvikinu sem létu öryggisverði vita og í kjölfarið var lögreglan kölluð til. Þegar lögreglan kom á næturklúbbinn til að yfirheyra konuna hafði Alves þegar yfirgefið svæðið. Lögreglan hefur nú hafið rannsókn á málinu. ABC hafði samband við aðila tengda Alves sem segja að hann neiti að hafa áreitt konuna. Þau segja að Alves hafi verið í sama herbergi og konan í stutta stund en að ekkert hafi gerst. Alves er nú leikmaður mexíkanska félagsins Pumas. Hann yfirgaf Barcelona í júní eftir að hafa gengið til liðs við félagið á ný í nóvember árið áður. Auk Barcelona hefur hann leikið með Juventus og PSG á sínum ferli og er sá leikmaður í knattspyrnusögunni sem hefur unnið flesta titla á sínum ferli.
Kynferðisofbeldi Spánn Mál Dani Alves Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira