Fliss Katrínar og Sigmundar vekur upp spurningar Snorri Másson skrifar 3. janúar 2023 09:37 Vel fór á með þeim Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Miðflokksins í Kryddsíldinni á gamlársdag, en þau gerðust að vísu uppvís að því að hvísla sín á milli á meðan aðrir höfðu orðið. Augnablik þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins pískra sín á milli á meðan Inga Sæland fer mikinn um útlendingamál hefur vakið athygli. Eitthvað virðist kæta Katrínu og Sigmund en hvað nákvæmlega mun sennilega aldrei verða lýðum ljóst. Bent var á þetta fliss á Twitter, þar sem Grétar Þór Sigurðsson blaðamaður skrifar: „Ætlið þið að deila því með bekknum hvað er svona fyndið, Katrín og Sigmundur?“ Umrætt augnablik og fliss er að finna hér að neðan. Á meðan Katrín og Sigmundur töluðu sín á milli hlýddu aðrir á ræðu Ingu Sæland formanns Flokks fólksins um bág kjör Íslendinga, sem hún setti í samhengi við útgjöld hins opinbera til stuðnings við flóttamenn sem hingað koma. Sú framsetning var þó ekki óumdeild og Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar setti ofan í við Ingu fyrir að stilla þessu upp á móti hvort öðru. Kryddsíldina má sjá í heild sinni hér að ofan.Vísir/Hulda Margrét Þáttinn í heild má sjá að neðan. Kryddsíld Vinstri græn Miðflokkurinn Tengdar fréttir Klökknaði yfir stuðningi vegna áfalls á árinu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segist hafa fundið fyrir stuðningi frá fólki úr öllum stjórnmálaflokkum eftir að hún varð fyrir því áfalli á árinu að missa systur sína, Karitas H. Gunnarsdóttur. 1. janúar 2023 16:04 Hróshringur þingmanna: „Maðurinn er mjög þrjóskur“ Þingmenn voru fengnir til að fara í „hróshring“ í Kryddsíld Stöðvar 2. Björn Leví Gunnarsson, sem jafnan hefur gagnrýnt fjármálaráðherra harðlega, var fenginn til að hrósa Bjarna Benediktssyni. Sigmundur Davíð fékk svo það hlutverk að hrósa Birni Leví. 31. desember 2022 16:46 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Eitthvað virðist kæta Katrínu og Sigmund en hvað nákvæmlega mun sennilega aldrei verða lýðum ljóst. Bent var á þetta fliss á Twitter, þar sem Grétar Þór Sigurðsson blaðamaður skrifar: „Ætlið þið að deila því með bekknum hvað er svona fyndið, Katrín og Sigmundur?“ Umrætt augnablik og fliss er að finna hér að neðan. Á meðan Katrín og Sigmundur töluðu sín á milli hlýddu aðrir á ræðu Ingu Sæland formanns Flokks fólksins um bág kjör Íslendinga, sem hún setti í samhengi við útgjöld hins opinbera til stuðnings við flóttamenn sem hingað koma. Sú framsetning var þó ekki óumdeild og Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar setti ofan í við Ingu fyrir að stilla þessu upp á móti hvort öðru. Kryddsíldina má sjá í heild sinni hér að ofan.Vísir/Hulda Margrét Þáttinn í heild má sjá að neðan.
Kryddsíld Vinstri græn Miðflokkurinn Tengdar fréttir Klökknaði yfir stuðningi vegna áfalls á árinu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segist hafa fundið fyrir stuðningi frá fólki úr öllum stjórnmálaflokkum eftir að hún varð fyrir því áfalli á árinu að missa systur sína, Karitas H. Gunnarsdóttur. 1. janúar 2023 16:04 Hróshringur þingmanna: „Maðurinn er mjög þrjóskur“ Þingmenn voru fengnir til að fara í „hróshring“ í Kryddsíld Stöðvar 2. Björn Leví Gunnarsson, sem jafnan hefur gagnrýnt fjármálaráðherra harðlega, var fenginn til að hrósa Bjarna Benediktssyni. Sigmundur Davíð fékk svo það hlutverk að hrósa Birni Leví. 31. desember 2022 16:46 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Klökknaði yfir stuðningi vegna áfalls á árinu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segist hafa fundið fyrir stuðningi frá fólki úr öllum stjórnmálaflokkum eftir að hún varð fyrir því áfalli á árinu að missa systur sína, Karitas H. Gunnarsdóttur. 1. janúar 2023 16:04
Hróshringur þingmanna: „Maðurinn er mjög þrjóskur“ Þingmenn voru fengnir til að fara í „hróshring“ í Kryddsíld Stöðvar 2. Björn Leví Gunnarsson, sem jafnan hefur gagnrýnt fjármálaráðherra harðlega, var fenginn til að hrósa Bjarna Benediktssyni. Sigmundur Davíð fékk svo það hlutverk að hrósa Birni Leví. 31. desember 2022 16:46