„Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. janúar 2023 10:30 Bæði Saga og Dóra komu að framleiðslu Skaupsins í ár. Eins og alþjóð veit var Áramótaskaupið á dagskrá Ríkisútvarpsins á gamlárskvöld en í þessum vinsælasta grínþætti árs hvers er farið yfir það spaugilega sem gerðist á síðasta ári. Sindri Sindrason ræddi við leikara og handritshöfunda Skaupsins í ár í Íslandi í dag. Leikstjórinn Dóra Jóhannsdóttir beið allt kvöldið við símann til að vakta neikvæða umræðu á samfélagsmiðlum en kom aldrei auga á slíka umræðu. „Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann á meðan ég var að horfa og hugsaði hvar kemur allt þetta neikvæða. Svo leið tíminn og ég bara af hverju er ekki komið neitt neikvætt? Hvar er allt neikvæða fólkið? Já það er sennilega bara dáið áfengisdauða. Svo daginn eftir var ég handviss um að þetta neikvæða fólk væri ekki vaknað,“ segir Dóra. Saga Garðarsdóttir var yfirhöfundur Skaupsins en auk hennar skrifuðu Dóra, Friðgeir Einarsson, Vigdís Hafliðadóttir, Jóhann Kristófer Stefánsson og Sigurjón Kjartansson handritið.. En myndi Saga Garðarsdóttir vilja fara aftur út í það að gera Skaupið? „Þetta er sennilega svolítið eins og að eignast barn. Maður hugsar, úff þetta var rosalega erfitt en ánægjulegt og ég ætla aldrei að gera þetta aftur. Svo líða fjögur ár og maður hugsar þá með sér, það væri kannski gaman að gera eitt Skaup,“ segir Saga. Katla Margrét Þorgeirsdóttir kom einnig við sögu í Skaupinu. „Við öskurhlógum í gegnum þetta allt saman,“ segir Katla en skets í sérstöku uppáhaldi hjá henni var atriðið um Mathöllina. Hér að neðan má sjá yfirferð þeirra þriggja um áramótaskaupið í ár. Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Ríkisútvarpið Mest lesið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Tíska og hönnun Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Lífið Heimilislegur ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Lífið samstarf Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fleiri fréttir Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Sjá meira
Sindri Sindrason ræddi við leikara og handritshöfunda Skaupsins í ár í Íslandi í dag. Leikstjórinn Dóra Jóhannsdóttir beið allt kvöldið við símann til að vakta neikvæða umræðu á samfélagsmiðlum en kom aldrei auga á slíka umræðu. „Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann á meðan ég var að horfa og hugsaði hvar kemur allt þetta neikvæða. Svo leið tíminn og ég bara af hverju er ekki komið neitt neikvætt? Hvar er allt neikvæða fólkið? Já það er sennilega bara dáið áfengisdauða. Svo daginn eftir var ég handviss um að þetta neikvæða fólk væri ekki vaknað,“ segir Dóra. Saga Garðarsdóttir var yfirhöfundur Skaupsins en auk hennar skrifuðu Dóra, Friðgeir Einarsson, Vigdís Hafliðadóttir, Jóhann Kristófer Stefánsson og Sigurjón Kjartansson handritið.. En myndi Saga Garðarsdóttir vilja fara aftur út í það að gera Skaupið? „Þetta er sennilega svolítið eins og að eignast barn. Maður hugsar, úff þetta var rosalega erfitt en ánægjulegt og ég ætla aldrei að gera þetta aftur. Svo líða fjögur ár og maður hugsar þá með sér, það væri kannski gaman að gera eitt Skaup,“ segir Saga. Katla Margrét Þorgeirsdóttir kom einnig við sögu í Skaupinu. „Við öskurhlógum í gegnum þetta allt saman,“ segir Katla en skets í sérstöku uppáhaldi hjá henni var atriðið um Mathöllina. Hér að neðan má sjá yfirferð þeirra þriggja um áramótaskaupið í ár.
Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Ríkisútvarpið Mest lesið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Tíska og hönnun Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Lífið Heimilislegur ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Lífið samstarf Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fleiri fréttir Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Sjá meira