Viðar Örn og Thelma selja hönnunarperlu í Kópavogi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 4. janúar 2023 13:30 Þessi einstaka eign er til sölu en húsið hefur verið tilnefnt til alþjóðlegra hönnunarverðlauna. Fasteignaljósmyndun Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson og barnsmóðir hans Thelma Rán Óttarsdóttir eru að selja stórglæsilegt einbýlishús við Perlukór í Kópavogi. Um er að ræða tæplega 300 fermetra einbýli á tveimur hæðum sem staðsett er á fallegum stað í Kórahverfinu. Ásett verð er 215 milljónir en fasteignamat eignarinnar er rúmlega 130 milljónir. Húsið er teiknað af Kurt og Pí arkitektum og hefur verið tilnefnt til alþjóðlegra hönnunarverðlauna. Hönnun hússins er einstök fyrir það leyti að fyrir miðju er innigarður sem myndar gegnsæi á milli hæða og dreifir birtu um rýmin. Á neðri hæð hússins er anddyri, eldhús, gestasalerni, stofa þar sem útgengt er á verönd sem snýr í suður og tæplega 40 fermetra bílskúr. Tvær leiðir eru upp á efri hæðina sem myndar gott hringflæði um húsið. Á efri hæðinni eru þrjú rúmgóð barnaherbergi, hjónaherbergi með baðherbergi, þvottahús og sjónvarpsstofu. Á efri hæðinni er útgengt á rúmgóðar þaksvalir með útsýni til fjalla. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið er staðsett við Perlukór 8.Fasteignaljósmyndun Húsið stendur á rúmgóðri lóð.Fasteignaljósmyndun Hönnun hússins er einstök.Fasteignaljósmyndun Nóg af skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu, eldhúss og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er með sérsmíðaðri eikarinnréttingu, eldunareyju úr ryðfríu stáli og parketi á gólfum.Fasteignaljósmyndun Húsið hverfist um innigarð sem myndar gegnsæi á milli hæða og dreifir birtu um rýmin.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi innan af hjónaherberginu.Fasteignaljósmyndun Úr hjónaherberginu er útgengt á rúmgóðar svalir.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið er teppalagt.Fasteignaljósmyndun Húsið er á fallegum stað.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Kópavogur Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira
Um er að ræða tæplega 300 fermetra einbýli á tveimur hæðum sem staðsett er á fallegum stað í Kórahverfinu. Ásett verð er 215 milljónir en fasteignamat eignarinnar er rúmlega 130 milljónir. Húsið er teiknað af Kurt og Pí arkitektum og hefur verið tilnefnt til alþjóðlegra hönnunarverðlauna. Hönnun hússins er einstök fyrir það leyti að fyrir miðju er innigarður sem myndar gegnsæi á milli hæða og dreifir birtu um rýmin. Á neðri hæð hússins er anddyri, eldhús, gestasalerni, stofa þar sem útgengt er á verönd sem snýr í suður og tæplega 40 fermetra bílskúr. Tvær leiðir eru upp á efri hæðina sem myndar gott hringflæði um húsið. Á efri hæðinni eru þrjú rúmgóð barnaherbergi, hjónaherbergi með baðherbergi, þvottahús og sjónvarpsstofu. Á efri hæðinni er útgengt á rúmgóðar þaksvalir með útsýni til fjalla. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið er staðsett við Perlukór 8.Fasteignaljósmyndun Húsið stendur á rúmgóðri lóð.Fasteignaljósmyndun Hönnun hússins er einstök.Fasteignaljósmyndun Nóg af skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu, eldhúss og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er með sérsmíðaðri eikarinnréttingu, eldunareyju úr ryðfríu stáli og parketi á gólfum.Fasteignaljósmyndun Húsið hverfist um innigarð sem myndar gegnsæi á milli hæða og dreifir birtu um rýmin.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi innan af hjónaherberginu.Fasteignaljósmyndun Úr hjónaherberginu er útgengt á rúmgóðar svalir.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið er teppalagt.Fasteignaljósmyndun Húsið er á fallegum stað.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Kópavogur Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira