Fay Weldon er látin Atli Ísleifsson skrifar 5. janúar 2023 07:26 Fay Weldon er líklega þekktust fyrir bók sína frá árinu 1983, Ævi og ástir kvendjöfuls (e. The Life and Loves of a She-Devil). Getty Breski rithöfundurinn Fay Weldon er látin, 91 árs að aldri. Sonur hennar, Dan Weldon, staðfesti andlátið í samtali við blaðið Guardian í gær og segir hana hafa andast í gær. Weldon var þekkt fyrir bækur sínar, handrit að sjónvarpsþáttum, leikgerðir og smásögur um líf fólks í Bretlandi en höfundarferill hennar spannaði rúma fimm áratugi. Weldon er líklega þekktust fyrir bók sína frá árinu 1983, Ævi og ástir kvendjöfuls (e. The Life and Loves of a She-Devil). Kvikmynd sem byggði á bókinni var gerð upp úr bókinni árið 1989 og bar hún titilinn She-Devil. Leikkonurnar Meryl Streep og Roseanne Barr fóru með aðalhlutverk í myndinni. Bókin fjallaði um Ruth Patchett, konu í hefndarhug eftir að hún kemst að því að eiginmaður hennar stendur í framhjáhaldi. Áður hafði breska ríkissjónvarpið framleitt sjónvarpsþætti byggða á bókinni sem skartaði þeim Dennis Waterman, Patricia Hodge og Julie T Wallace í aðalhlutverkum. Fay Weldon - Family Announcement. It is with great sadness that we announce the death of Fay Weldon (CBE), author, essayist and playwright. She died peacefully this morning 4th January 2023. pic.twitter.com/1nsp4qHlHv— Georgina Capel Assoc (@GeorginaCapel) January 4, 2023 Weldon gaf úr rúmlega þrjátíu skáldsögur á ferli sínum, auk smásagnasafna, sjónvarpshandrita og greina. Hún fæddist í Bretlandi en ólst upp á Nýja-Sjálandi. Hún starfaði á sínum yngri árum á auglýsingastofu og gaf út sína fyrstu bók árið 1967. Hún átti eftir að verða vinna og verða tilnefnd til fjölda verðlauna á ferli sínum. Andlát Bókmenntir Bretland Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Sonur hennar, Dan Weldon, staðfesti andlátið í samtali við blaðið Guardian í gær og segir hana hafa andast í gær. Weldon var þekkt fyrir bækur sínar, handrit að sjónvarpsþáttum, leikgerðir og smásögur um líf fólks í Bretlandi en höfundarferill hennar spannaði rúma fimm áratugi. Weldon er líklega þekktust fyrir bók sína frá árinu 1983, Ævi og ástir kvendjöfuls (e. The Life and Loves of a She-Devil). Kvikmynd sem byggði á bókinni var gerð upp úr bókinni árið 1989 og bar hún titilinn She-Devil. Leikkonurnar Meryl Streep og Roseanne Barr fóru með aðalhlutverk í myndinni. Bókin fjallaði um Ruth Patchett, konu í hefndarhug eftir að hún kemst að því að eiginmaður hennar stendur í framhjáhaldi. Áður hafði breska ríkissjónvarpið framleitt sjónvarpsþætti byggða á bókinni sem skartaði þeim Dennis Waterman, Patricia Hodge og Julie T Wallace í aðalhlutverkum. Fay Weldon - Family Announcement. It is with great sadness that we announce the death of Fay Weldon (CBE), author, essayist and playwright. She died peacefully this morning 4th January 2023. pic.twitter.com/1nsp4qHlHv— Georgina Capel Assoc (@GeorginaCapel) January 4, 2023 Weldon gaf úr rúmlega þrjátíu skáldsögur á ferli sínum, auk smásagnasafna, sjónvarpshandrita og greina. Hún fæddist í Bretlandi en ólst upp á Nýja-Sjálandi. Hún starfaði á sínum yngri árum á auglýsingastofu og gaf út sína fyrstu bók árið 1967. Hún átti eftir að verða vinna og verða tilnefnd til fjölda verðlauna á ferli sínum.
Andlát Bókmenntir Bretland Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira