Nýársspá Siggu Kling - Vatnsberinn Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Vatnsberinn minn, nýja árið heilsar þér með töluverðri spennu og stressi, þó að þú vitir kannski ekki alveg sjálfur hvaðan þetta stress kemur. En þú ert bara á of miklum hraða, svo þú þarft að draga úr ferðinni og tengja þig við Jörðina eins og tré og hugsa aftur í tímann, hvenær leið þér best. Svo þarftu að sækja þér svipaðar kringumstæður og voru þá. Það er alveg skýrt að ástin er vinátta fyrst og fremst, svo þannig þarf ástin að vera. Þú hreinsar burtu stressvanda, einfaldar ákvarðanir þínar, sleppir stjórninni og slakar og þá veistu að þú ert bara á góðum stað. Þinn afmælismánuður gefur þér gjafir og færir þér svo margt sem þú innst inni varst nú þegar búinn að óska þér. Þetta fær þig til að sjá og finna í hvaða litum þú vilt hafa þetta líf. Það er mjög mikilvægt að þú haldir upp á afmælisáfangann, hvort sem það verður lítil eða stór afmælisgleði. En þú skalt bjóða öllum þeim sem hafa haft góð áhrif á líf þitt eða sem hafa breytt lífi þínu, hvort sem þeir hafa vitað af því eða ekki. Afmælismánuðurinn þinn er svo andlegur mánuður og þú finnur að næmni þín gagnvart Alheiminum og öllu sem er að gerast þar skerpist. Þig dreymir sterkari drauma og sjáðu bara það kraftaverk að þig dreymir í öllum regnbogans litum. Ég veit ekki hvort þú sért að fjárfesta í einhverju í mars, apríl eða maí, allavega verður hugur þinn á þönum til þess að breyta og bæta lífsgæði. Andlegi þátturinn í lífi þínu verður sterkari og sterkari á þessu tímabili. Ég vil líka benda þér á að seinni hluti marsmánaðar og í byrjun apríl verður þinn besti tími til þess að brjótast út ef þér finnst þú vera í böndum. Líka að finna sérstaklega fyrir því hversu máttugur þú ert að breyta lífi annarra og að leyfa fleirum að taka þátt í þessum spennandi kafla í lífi þínu. Sumarið kemur þér á óvart, það þýðir víst ekki að gera nein plön um það. Því að 90% af lífinu gerist á meðan þú ert að gera plön, sem svo standast ekki. En það verður þér til gæfu að sýna jákvæðni og að segja já við einhverju sem þú hefðir áður hugsað þig tvisvar um að gera. Þetta ár verður spennandi kafli í lífsbókinni þinni og þú lærir meira á þessu en þú hefur gert öll síðari ár. Og þú stendur upp sterkari og fallegri þegar síðustu mánuðir ársins munu umvefja þig, og með bjartsýni þinni breytir þú lífi þínu og annarra. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
En þú ert bara á of miklum hraða, svo þú þarft að draga úr ferðinni og tengja þig við Jörðina eins og tré og hugsa aftur í tímann, hvenær leið þér best. Svo þarftu að sækja þér svipaðar kringumstæður og voru þá. Það er alveg skýrt að ástin er vinátta fyrst og fremst, svo þannig þarf ástin að vera. Þú hreinsar burtu stressvanda, einfaldar ákvarðanir þínar, sleppir stjórninni og slakar og þá veistu að þú ert bara á góðum stað. Þinn afmælismánuður gefur þér gjafir og færir þér svo margt sem þú innst inni varst nú þegar búinn að óska þér. Þetta fær þig til að sjá og finna í hvaða litum þú vilt hafa þetta líf. Það er mjög mikilvægt að þú haldir upp á afmælisáfangann, hvort sem það verður lítil eða stór afmælisgleði. En þú skalt bjóða öllum þeim sem hafa haft góð áhrif á líf þitt eða sem hafa breytt lífi þínu, hvort sem þeir hafa vitað af því eða ekki. Afmælismánuðurinn þinn er svo andlegur mánuður og þú finnur að næmni þín gagnvart Alheiminum og öllu sem er að gerast þar skerpist. Þig dreymir sterkari drauma og sjáðu bara það kraftaverk að þig dreymir í öllum regnbogans litum. Ég veit ekki hvort þú sért að fjárfesta í einhverju í mars, apríl eða maí, allavega verður hugur þinn á þönum til þess að breyta og bæta lífsgæði. Andlegi þátturinn í lífi þínu verður sterkari og sterkari á þessu tímabili. Ég vil líka benda þér á að seinni hluti marsmánaðar og í byrjun apríl verður þinn besti tími til þess að brjótast út ef þér finnst þú vera í böndum. Líka að finna sérstaklega fyrir því hversu máttugur þú ert að breyta lífi annarra og að leyfa fleirum að taka þátt í þessum spennandi kafla í lífi þínu. Sumarið kemur þér á óvart, það þýðir víst ekki að gera nein plön um það. Því að 90% af lífinu gerist á meðan þú ert að gera plön, sem svo standast ekki. En það verður þér til gæfu að sýna jákvæðni og að segja já við einhverju sem þú hefðir áður hugsað þig tvisvar um að gera. Þetta ár verður spennandi kafli í lífsbókinni þinni og þú lærir meira á þessu en þú hefur gert öll síðari ár. Og þú stendur upp sterkari og fallegri þegar síðustu mánuðir ársins munu umvefja þig, og með bjartsýni þinni breytir þú lífi þínu og annarra. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira