Nýársspá Siggu Kling - Fiskarnir Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Fiskurinn minn, þetta ár verður eitthvað svo öðruvísi en undanfarin ár. Þú lærir að standa með sjálfum þér og að segja þína skoðun fallega svo að aðrir hlusti á. Þú hreinsar frá þér þau leiðindi eða ofbeldi sem aðrir hafa sýnt þér. Það er eins og þú hafir styrkst og að þú hugsir líkt og vitringur. Þú lærir líka að vera útsmognari en þú hefur verið. Og þú ferð að taka betur eftir því þegar þú skynjar að þú eigir ekki að fara eitthvað, þó að það sé verið að toga þig eitthvert. Þú veist að þú þarft ekki að lúta að neinum öðrum lögmálum en hjarta þitt segir þér. Þú munt semsagt láta egóið til hliðar að mestu leyti, því að fallega hjartað þitt mun stýra þessu ári. Ég var að horfa á heimildarmynd þar sem kom fram að það eru fjörutíu og eitthvað þúsund frumur í líkamanum sem líkjast heilafrumum. Svo að þegar að þig vantar góð ráð og þú þarft að taka ákvörðun, settu þá höndina á hjartastað þinn og gáðu hvað kemur til þín. Febrúar, mars og apríl einkennast af hraða og ævintýrum, það er eins og þú getir notað setninguna rammíslensku „þetta reddast“. Alveg sama hversu tæpt hlutirnir standa, þá gengur allt upp á síðustu sekúndu. Þú ert á svo góðum stað í maí og júní og ástin flæðir frá þér og til þín; ást er allt. Og þótt að það komi mikil og vandmeðfarin verkefni upp í hendurnar á þér þegar haustar, þá skaltu ekki líta á þau sem vandamál. Heldur eru þau einhverskonar keppni, hvort sem það beinist að sjálfum þér eða öðrum. Á þessum tíma er líka gott að láta ekki alla vita hvað þú ert að gera, og að láta engan vita um þín leyndarmál. Því að útkoman mun koma þér á óvart og þeim sem elska þig. Orkan, þrekið og þrótturinn verður betri þegar að líða tekur á. Þú verður að skoða það sjálfur hvað þú þarft að gera til þess að orkan þín flæði. Það mikilvægasta á þessu ári er að nenna að gera það sem breytir lífinu þínu. Það að vera í sama umhverfinu, með sama fólkinu og með sömu rútínu gefur þér ekki það sem þú í raun óskar þér. Það er í þínu eðli að vera traustur og tryggur í ástinni. Þú vilt vernda þann sem þú elskar og stundum kannski aðeins um of. Það fer þér best að vera ekki að skipta um „partner“ nema að nauðsynlegt sé. Ástin mun færa þér gleði á þessu ári. Þú verður svo þakklátur fyrir það sem þú hefur, og verður meira að segja auðmjúkur. Það er allt að breytast og bætast í þínu lífi. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir einstaklingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Það er eins og þú hafir styrkst og að þú hugsir líkt og vitringur. Þú lærir líka að vera útsmognari en þú hefur verið. Og þú ferð að taka betur eftir því þegar þú skynjar að þú eigir ekki að fara eitthvað, þó að það sé verið að toga þig eitthvert. Þú veist að þú þarft ekki að lúta að neinum öðrum lögmálum en hjarta þitt segir þér. Þú munt semsagt láta egóið til hliðar að mestu leyti, því að fallega hjartað þitt mun stýra þessu ári. Ég var að horfa á heimildarmynd þar sem kom fram að það eru fjörutíu og eitthvað þúsund frumur í líkamanum sem líkjast heilafrumum. Svo að þegar að þig vantar góð ráð og þú þarft að taka ákvörðun, settu þá höndina á hjartastað þinn og gáðu hvað kemur til þín. Febrúar, mars og apríl einkennast af hraða og ævintýrum, það er eins og þú getir notað setninguna rammíslensku „þetta reddast“. Alveg sama hversu tæpt hlutirnir standa, þá gengur allt upp á síðustu sekúndu. Þú ert á svo góðum stað í maí og júní og ástin flæðir frá þér og til þín; ást er allt. Og þótt að það komi mikil og vandmeðfarin verkefni upp í hendurnar á þér þegar haustar, þá skaltu ekki líta á þau sem vandamál. Heldur eru þau einhverskonar keppni, hvort sem það beinist að sjálfum þér eða öðrum. Á þessum tíma er líka gott að láta ekki alla vita hvað þú ert að gera, og að láta engan vita um þín leyndarmál. Því að útkoman mun koma þér á óvart og þeim sem elska þig. Orkan, þrekið og þrótturinn verður betri þegar að líða tekur á. Þú verður að skoða það sjálfur hvað þú þarft að gera til þess að orkan þín flæði. Það mikilvægasta á þessu ári er að nenna að gera það sem breytir lífinu þínu. Það að vera í sama umhverfinu, með sama fólkinu og með sömu rútínu gefur þér ekki það sem þú í raun óskar þér. Það er í þínu eðli að vera traustur og tryggur í ástinni. Þú vilt vernda þann sem þú elskar og stundum kannski aðeins um of. Það fer þér best að vera ekki að skipta um „partner“ nema að nauðsynlegt sé. Ástin mun færa þér gleði á þessu ári. Þú verður svo þakklátur fyrir það sem þú hefur, og verður meira að segja auðmjúkur. Það er allt að breytast og bætast í þínu lífi. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir einstaklingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira