„Er mættur til að vinna bikarinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. janúar 2023 23:20 Ahmad Gilbert ætlar sér að verða bikarmeistari með Stjörnunni Sunnlenska.is/Guðmundur Karl Stjarnan tapaði gegn Val eftir framlengdan leik 76-80. Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni í aðdraganda leiks en hann fór á lán til Stjörnunnar frá Hrunamönnum en mun leika með Hrunamönnum annað kvöld. „Það munaði ekki miklu í kvöld. Þetta var góður leikur þar sem liðin skiptust á körfum og það var bara liðið sem átti síðasta skotið sem vann leikinn,“ sagði Ahmad Gilbert eftir leik. Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni fyrir leik en hann mun á rúmri viku skipta fjórum sinnum um lið. Gilbert kom til Stjörnunnar á láni frá Hrunamönnum. Gilbert lék sinn fyrsta leik með Stjörnunni í kvöld en hann mun spila með Hrunamönnum á morgun en fer síðan aftur á lán í Stjörnuna til að spila með þeim í VÍS-bikarnum. „Þetta var minn fyrsti leikur fyrir Stjörnuna og ég er ánægður með liðið. Ég verð að finna mitt hlutverk betur og ég er bara í Stjörnunni til að vinna bikarinn.“ Gilbert sagðist ekki hafa lesið umræðuna um skipti sín yfir í Stjörnuna en vissi af umræðunni sem fór af stað. „Ég skil ekki íslensku og get ekki lesið miðlana en ég vissi að þetta var mikið mál. En þetta er körfubolti og ég tek einn leik í einu. „Í kvöld spiluðum við gegn besta varnarliði deildarinnar að mínu mati og ég hef spilað áður við Val í bikarnum. Mér finnst ekki mikill munur á deildunum en ég var bara að koma í nýtt lið og umhverfi. Núna er þessi leikur búinn og ég er klár í að spila með Stjörnunni í bikarnum.“ Gilbert spilar með Hrunamönnum á morgun gegn Skallagrími og hann ætlar að hugsa vel um sig fram að leik. „Ég ætla að teygja og drekka mikið vatn ekkert meira en það,“ sagði Ahmad Gilbert að lokum. Stjarnan Subway-deild karla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Sjá meira
„Það munaði ekki miklu í kvöld. Þetta var góður leikur þar sem liðin skiptust á körfum og það var bara liðið sem átti síðasta skotið sem vann leikinn,“ sagði Ahmad Gilbert eftir leik. Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni fyrir leik en hann mun á rúmri viku skipta fjórum sinnum um lið. Gilbert kom til Stjörnunnar á láni frá Hrunamönnum. Gilbert lék sinn fyrsta leik með Stjörnunni í kvöld en hann mun spila með Hrunamönnum á morgun en fer síðan aftur á lán í Stjörnuna til að spila með þeim í VÍS-bikarnum. „Þetta var minn fyrsti leikur fyrir Stjörnuna og ég er ánægður með liðið. Ég verð að finna mitt hlutverk betur og ég er bara í Stjörnunni til að vinna bikarinn.“ Gilbert sagðist ekki hafa lesið umræðuna um skipti sín yfir í Stjörnuna en vissi af umræðunni sem fór af stað. „Ég skil ekki íslensku og get ekki lesið miðlana en ég vissi að þetta var mikið mál. En þetta er körfubolti og ég tek einn leik í einu. „Í kvöld spiluðum við gegn besta varnarliði deildarinnar að mínu mati og ég hef spilað áður við Val í bikarnum. Mér finnst ekki mikill munur á deildunum en ég var bara að koma í nýtt lið og umhverfi. Núna er þessi leikur búinn og ég er klár í að spila með Stjörnunni í bikarnum.“ Gilbert spilar með Hrunamönnum á morgun gegn Skallagrími og hann ætlar að hugsa vel um sig fram að leik. „Ég ætla að teygja og drekka mikið vatn ekkert meira en það,“ sagði Ahmad Gilbert að lokum.
Stjarnan Subway-deild karla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Sjá meira
Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda