Tilþrifin: Pabo tekur út þrjá og klárar lotuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. janúar 2023 10:46 Pabo átti tilþrif gærkvöldsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Pabo í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Viðstöðu og Breiðablik áttust við í fyrstu viðureign gærkvöldsins þegar tólftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lauk með þremur leikjum. Liðin mættust á kortinu Overpass þar sem Breiðablik hafði að lokum betur, 16-10. Það var þó liðsmaður Viðstöðu sem átti bestu tilþrif gærkvöldsins þegar hann tók út þrjá liðsmenn Breiðabliks og kláraði lotuna fyrir sína menn. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti
Viðstöðu og Breiðablik áttust við í fyrstu viðureign gærkvöldsins þegar tólftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lauk með þremur leikjum. Liðin mættust á kortinu Overpass þar sem Breiðablik hafði að lokum betur, 16-10. Það var þó liðsmaður Viðstöðu sem átti bestu tilþrif gærkvöldsins þegar hann tók út þrjá liðsmenn Breiðabliks og kláraði lotuna fyrir sína menn. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti