ORCA Capital fær leyfi Seðlabankans til að stýra sérhæfðum sjóðum
Hörður Ægisson skrifar
![Björn Hjaltested Gunnarsson og Tryggvi Páll Hreinsson.](https://www.visir.is/i/CF12A6AFD5D07612DB83814DEB1D3B279DCC7E7067B7AC128DB1B0CA040D2054_713x0.jpg)
Fyrrverandi forstöðumaður eignastýringar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) fer fyrir nýju sjóðastýringarfyrirtæki sem hefur fengið starfsleyfi hjá Seðlabanka Íslands sem rekstraraðili fyrir sérhæfða sjóði.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.