Segir að Villa-menn hafi verið hræddir við D-deildarliðið sitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2023 09:31 Steve Evans hefur farið víða á stjóraferlinum en er núna með Stevenage í ensku D-deildinni. getty/Clive Mason Eftir að Stevenage sló Aston Villa úr leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar sagði Steve Evans, knattspyrnustjóri D-deildarliðsins, að Villa-menn hefðu verið skíthræddir við hans menn. Villa komst yfir þegar þrjár mínútur voru eftir í leiknum gegn Stevenage í gær og allt benti til þess að úrvalsdeildarliðið myndi fara áfram. En D-deildarliðið gafst ekki upp. Jamie Reid jafnaði úr vítaspyrnu skömmu síðar og Dean Campbell skoraði svo sigurmark þess á lokamínútu leiksins. Evans, hinn skrautlegi stjóri Stevenage, ákvað að salta í sár Villa eftir leikinn. „Við vildum láta Villa leggja sig eins mikið fram og þeir myndu gera gegn Arsenal, Manchester City eða Manchester United en kannski gleymdu einhverjir þeirra að gera það undir lokin, jafnvel þótt sumir þeirra hafi ekki spilað níutíu mínútur oft,“ sagði Evans og vísaði til þess að Unai Emery, stjóri Villa, gerði átta breytingar á liði sínu milli leikja. „Það var sennilega einhver ótti til staðar. Við jöfnuðum á 88. mínútu, vorum með þrjá frammi og áttum nokkrar sóknir sem ekkert varð úr. En þegar þú horfir aftur á hornspyrnuna sem leiddi til marksins sérðu alla leikmenn Villa inni í vítateignum. Það var hræðsla. Leikmennirnir héldu að þeir myndu falla úr leik fyrir D-deildarliði.“ Stevenage mætir Stoke City í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Handbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Villa komst yfir þegar þrjár mínútur voru eftir í leiknum gegn Stevenage í gær og allt benti til þess að úrvalsdeildarliðið myndi fara áfram. En D-deildarliðið gafst ekki upp. Jamie Reid jafnaði úr vítaspyrnu skömmu síðar og Dean Campbell skoraði svo sigurmark þess á lokamínútu leiksins. Evans, hinn skrautlegi stjóri Stevenage, ákvað að salta í sár Villa eftir leikinn. „Við vildum láta Villa leggja sig eins mikið fram og þeir myndu gera gegn Arsenal, Manchester City eða Manchester United en kannski gleymdu einhverjir þeirra að gera það undir lokin, jafnvel þótt sumir þeirra hafi ekki spilað níutíu mínútur oft,“ sagði Evans og vísaði til þess að Unai Emery, stjóri Villa, gerði átta breytingar á liði sínu milli leikja. „Það var sennilega einhver ótti til staðar. Við jöfnuðum á 88. mínútu, vorum með þrjá frammi og áttum nokkrar sóknir sem ekkert varð úr. En þegar þú horfir aftur á hornspyrnuna sem leiddi til marksins sérðu alla leikmenn Villa inni í vítateignum. Það var hræðsla. Leikmennirnir héldu að þeir myndu falla úr leik fyrir D-deildarliði.“ Stevenage mætir Stoke City í 4. umferð ensku bikarkeppninnar.
Enski boltinn Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Handbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira