Anníe Mist og Katrín Tanja mældu vöðvana sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir mæla hér upphandleggsvöðvana. Instagram/@anniethorisdottir Vöðvafeimni íþróttakvenna heyrir nú sem betur fer að mestu leyti sögunni til. Tvær af þeim sem hafa hjálpað að breyta hugarfari kvenna og karla til vöðva íþróttakvenna eru íslensku CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Katrín Tanja flaug heim til Íslands fyrir áramótin til að leggja línurnar með Anníe Mist áður en þær keppa saman í liðakeppninni á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Mótið í Miami hefst á fimmtudaginn kemur og stendur yfir í fjóra daga. Liðakeppnin fer þó fram á laugardag og sunnudag. Katrín Tanja og Anníe Mist hafa því náð nokkrum æfingum saman fyrir brottför þeirra til Bandaríkjanna. Þær eru þar í liði með CrossFit prinsessunni Mallory O'Brien sem endaði í öðru sæti í einstaklingskeppninni á síðustu heimsleikum. Eins og vanalega eru það eru bara krafturinn og dugnaðurinn sem fær að njóta sín á æfingum Anníe og Katrínar heldur er alltaf mjög stutt í fjör og gamnið líka hjá þessum lífsglöðu og ofurhressu íþróttakonum. Anníe Mist setti þannig inn myndband á samfélagsmiðla af henni og Katrínu Tönju að mæta vöðvana sína. Mældu þær upphandleggsvöðvann sinn og þar kom í ljós að Katrín er með stærri vöðva en Anníe. Upphandleggsvöðvi Karínar Tönju var 33 sentimetrar en hann var 31 sentimetri hjá Anníe. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Katrín Tanja flaug heim til Íslands fyrir áramótin til að leggja línurnar með Anníe Mist áður en þær keppa saman í liðakeppninni á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Mótið í Miami hefst á fimmtudaginn kemur og stendur yfir í fjóra daga. Liðakeppnin fer þó fram á laugardag og sunnudag. Katrín Tanja og Anníe Mist hafa því náð nokkrum æfingum saman fyrir brottför þeirra til Bandaríkjanna. Þær eru þar í liði með CrossFit prinsessunni Mallory O'Brien sem endaði í öðru sæti í einstaklingskeppninni á síðustu heimsleikum. Eins og vanalega eru það eru bara krafturinn og dugnaðurinn sem fær að njóta sín á æfingum Anníe og Katrínar heldur er alltaf mjög stutt í fjör og gamnið líka hjá þessum lífsglöðu og ofurhressu íþróttakonum. Anníe Mist setti þannig inn myndband á samfélagsmiðla af henni og Katrínu Tönju að mæta vöðvana sína. Mældu þær upphandleggsvöðvann sinn og þar kom í ljós að Katrín er með stærri vöðva en Anníe. Upphandleggsvöðvi Karínar Tönju var 33 sentimetrar en hann var 31 sentimetri hjá Anníe. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum