Hraunaði yfir dómara og var rekinn út af á eigin góðgerðamóti Valur Páll Eiríksson skrifar 9. janúar 2023 17:01 Lukas Podolski Mynd / Getty Images Þjóðverjinn Lukas Podolski, fyrrum framherji Arsenal, virðist hafa verið illa fyrir kallaður þegar hann var á meðal leikmanna á góðgerðamóti sem hann sjálfur stóð að. Podolski er ættaður frá Póllandi og leikur með Górnik Zabrze þar í landi. Hann tók þátt með því liði ásamt fimm öðrum á innanhúsfótboltamóti um helgina. Podolski skipulagði mótið en allur ágóði af því rann til góðs málefnis. Mikill hiti var í undanúrslitaleik liðs hans Zabrze við Rot-Weiss Essen frá Þýskalandi. Mikið var um brot og þrjú víti voru dæmd í leiknum, sem þóttu vera vegna misgáfulegra dóma. Podolski var á meðal þeirra ósáttustu eftir að vítaspyrna var dæmd á hann. Hann óð í dómarann og jós yfir hann fúkyrðum. Að launum fékk hann að líta rautt spjald og ekki rann honum reiðin við það. Eftir að hann hafði vikið af velli fleygði Podolski vatnsflösku í átt að dómurum leiksins. Manni færri og án þýsku stjörnunnar tapaði Zabeze leiknum og lék um þriðja sætið hvar sigur vannst á Kaan Marienborn. Essen vann svo úrslitaleikinn 8-3 gegn Blau-Weiss Löhne. Podolski er 37 ára gamall og vakt fyrst athygli með liði Kölnar í Þýskalandi. Hann var valinn besti ungi leikmaðurinn á HM 2006 og var fastamaður í landsliðinu í 13 ár, frá 2004 til 2017. Hann varð heimsmeistari með Þjóðverjum árið 2014 og hlaut brons á mótunum 2006 og 2010. Hann hefur leikið með Bayern Munchen, Arsenal, Inter Milan, Galatasaray, Vissel Kobe og Antalyaspor auk Köln og Górnik Zabrze á ferlinum. Þýski boltinn Pólland Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Podolski er ættaður frá Póllandi og leikur með Górnik Zabrze þar í landi. Hann tók þátt með því liði ásamt fimm öðrum á innanhúsfótboltamóti um helgina. Podolski skipulagði mótið en allur ágóði af því rann til góðs málefnis. Mikill hiti var í undanúrslitaleik liðs hans Zabrze við Rot-Weiss Essen frá Þýskalandi. Mikið var um brot og þrjú víti voru dæmd í leiknum, sem þóttu vera vegna misgáfulegra dóma. Podolski var á meðal þeirra ósáttustu eftir að vítaspyrna var dæmd á hann. Hann óð í dómarann og jós yfir hann fúkyrðum. Að launum fékk hann að líta rautt spjald og ekki rann honum reiðin við það. Eftir að hann hafði vikið af velli fleygði Podolski vatnsflösku í átt að dómurum leiksins. Manni færri og án þýsku stjörnunnar tapaði Zabeze leiknum og lék um þriðja sætið hvar sigur vannst á Kaan Marienborn. Essen vann svo úrslitaleikinn 8-3 gegn Blau-Weiss Löhne. Podolski er 37 ára gamall og vakt fyrst athygli með liði Kölnar í Þýskalandi. Hann var valinn besti ungi leikmaðurinn á HM 2006 og var fastamaður í landsliðinu í 13 ár, frá 2004 til 2017. Hann varð heimsmeistari með Þjóðverjum árið 2014 og hlaut brons á mótunum 2006 og 2010. Hann hefur leikið með Bayern Munchen, Arsenal, Inter Milan, Galatasaray, Vissel Kobe og Antalyaspor auk Köln og Górnik Zabrze á ferlinum.
Þýski boltinn Pólland Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira