Tilþrifin: Stalz tekur út tvo og LAVA stekkur upp fyrir Breiðablik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. janúar 2023 10:45 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Stalz í liði LAVA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. LAVA og Breiðablik áttust við í síðari viðureign gærkvöldsins þegar þrettánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst. LAVA gat stokkið upp fyrir Breiðablik með sigri, en Blikar gátu að einhverju leyti blandað sér í toppbaráttuna með sigri. Fór það svo að það voru liðsmenn LAVA sem höfðu betur, 16-12, og stukku þar með upp í fjórða sæti deildarinnar. Ekki nóg með það að hafa unnið leikinn heldur sýndi liðsmaður LAVA, Stalz, frábær tilþrif þegar hann tók út tvo liðsmenn Breiðabliks og kláraði tíundu lotu leiksins. Tiþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Stalz tekur út tvo og LAVA stekkur upp fyrir Breiðablik Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti
LAVA og Breiðablik áttust við í síðari viðureign gærkvöldsins þegar þrettánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst. LAVA gat stokkið upp fyrir Breiðablik með sigri, en Blikar gátu að einhverju leyti blandað sér í toppbaráttuna með sigri. Fór það svo að það voru liðsmenn LAVA sem höfðu betur, 16-12, og stukku þar með upp í fjórða sæti deildarinnar. Ekki nóg með það að hafa unnið leikinn heldur sýndi liðsmaður LAVA, Stalz, frábær tilþrif þegar hann tók út tvo liðsmenn Breiðabliks og kláraði tíundu lotu leiksins. Tiþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Stalz tekur út tvo og LAVA stekkur upp fyrir Breiðablik
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti