Tilþrifin: Stalz tekur út tvo og LAVA stekkur upp fyrir Breiðablik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. janúar 2023 10:45 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Stalz í liði LAVA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. LAVA og Breiðablik áttust við í síðari viðureign gærkvöldsins þegar þrettánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst. LAVA gat stokkið upp fyrir Breiðablik með sigri, en Blikar gátu að einhverju leyti blandað sér í toppbaráttuna með sigri. Fór það svo að það voru liðsmenn LAVA sem höfðu betur, 16-12, og stukku þar með upp í fjórða sæti deildarinnar. Ekki nóg með það að hafa unnið leikinn heldur sýndi liðsmaður LAVA, Stalz, frábær tilþrif þegar hann tók út tvo liðsmenn Breiðabliks og kláraði tíundu lotu leiksins. Tiþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Stalz tekur út tvo og LAVA stekkur upp fyrir Breiðablik Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti
LAVA og Breiðablik áttust við í síðari viðureign gærkvöldsins þegar þrettánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst. LAVA gat stokkið upp fyrir Breiðablik með sigri, en Blikar gátu að einhverju leyti blandað sér í toppbaráttuna með sigri. Fór það svo að það voru liðsmenn LAVA sem höfðu betur, 16-12, og stukku þar með upp í fjórða sæti deildarinnar. Ekki nóg með það að hafa unnið leikinn heldur sýndi liðsmaður LAVA, Stalz, frábær tilþrif þegar hann tók út tvo liðsmenn Breiðabliks og kláraði tíundu lotu leiksins. Tiþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Stalz tekur út tvo og LAVA stekkur upp fyrir Breiðablik
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti