Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. janúar 2023 12:32 Kanye West virðist vera búinn að finna ástina. Getty/Gotham Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. Það var slúðurmiðillinn TMZ sem greindi fyrst frá því að West væri tekinn saman við arkítektinn Biöncu Censori. Censori starfaði áður sem arkítekt fyrir tískuvörumerki West, Yeezy. Heimildir miðilsins herma að West og Censori hafi nú á dögunum látið gefa sig sama við leynilega brúðkaupsathöfn. Þau hafi þó ekki lagt fram hjúskaparvottorð og hjónabandið hafi því ekki verið gert löglegt. Síðustu daga hefur West sést skarta dularfullum hring sem talinn er vera giftingarhringur. Virðast þau því hafa strengt hvort öðru einhvers konar heit, þrátt fyrir að vera ekki löglega gift. Skömmu eftir athöfnina sáust West og Censori svo saman á veitingastað í Beverly Hills. Is this the new Mrs. West?! Meet Yeezy architectural designer Bianca Censori who has reportedly married Ye in a private ceremony Christopher Peterson pic.twitter.com/4VTzF1Few5— Splash News (@SplashNews) January 13, 2023 Þykir nauðalík Kim Nýlega gaf West út lagið Censori Overload. Fyrir utan það að titill lagsins beri eftirnafn „eiginkonunnar“, þá má einnig finna ýmsar vísbendingar um ástarsambandið í textanum. Í textanum talar West meðal annars um það að hann ætti ekki að stunda meira kynlíf fyrr en hann giftir sig. Smekkur West á kvenfólki hefur vakið sérstaka athygli eftir að hann skildi við fyrrverandi eiginkonu sína, Kim Kardashian, því hann þykir laðast að konum sem eru nauðalíkar sinni fyrrverandi. West og Kardashian voru gift í sjö ár og eiga saman fjögur börn. Kardashian sótti um skilnað árið 2021 og varð skilnaðurinn endanlegur í lok síðasta árs. Mál Kanye West Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30 West gert að greiða Kardashian um 29 milljónir á mánuði í meðlagsgreiðslur Bandaríska rapparanum Kanye West hefur verið gert að greiða 200 þúsund Bandaríkjadali á mánuði í meðlagsgreiðslur til fyrrverandi eiginkonu sinnar, raunveruleikastjörnunnar og viðskipakonunnar Kim Kardashian. 30. nóvember 2022 08:55 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Það var slúðurmiðillinn TMZ sem greindi fyrst frá því að West væri tekinn saman við arkítektinn Biöncu Censori. Censori starfaði áður sem arkítekt fyrir tískuvörumerki West, Yeezy. Heimildir miðilsins herma að West og Censori hafi nú á dögunum látið gefa sig sama við leynilega brúðkaupsathöfn. Þau hafi þó ekki lagt fram hjúskaparvottorð og hjónabandið hafi því ekki verið gert löglegt. Síðustu daga hefur West sést skarta dularfullum hring sem talinn er vera giftingarhringur. Virðast þau því hafa strengt hvort öðru einhvers konar heit, þrátt fyrir að vera ekki löglega gift. Skömmu eftir athöfnina sáust West og Censori svo saman á veitingastað í Beverly Hills. Is this the new Mrs. West?! Meet Yeezy architectural designer Bianca Censori who has reportedly married Ye in a private ceremony Christopher Peterson pic.twitter.com/4VTzF1Few5— Splash News (@SplashNews) January 13, 2023 Þykir nauðalík Kim Nýlega gaf West út lagið Censori Overload. Fyrir utan það að titill lagsins beri eftirnafn „eiginkonunnar“, þá má einnig finna ýmsar vísbendingar um ástarsambandið í textanum. Í textanum talar West meðal annars um það að hann ætti ekki að stunda meira kynlíf fyrr en hann giftir sig. Smekkur West á kvenfólki hefur vakið sérstaka athygli eftir að hann skildi við fyrrverandi eiginkonu sína, Kim Kardashian, því hann þykir laðast að konum sem eru nauðalíkar sinni fyrrverandi. West og Kardashian voru gift í sjö ár og eiga saman fjögur börn. Kardashian sótti um skilnað árið 2021 og varð skilnaðurinn endanlegur í lok síðasta árs.
Mál Kanye West Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30 West gert að greiða Kardashian um 29 milljónir á mánuði í meðlagsgreiðslur Bandaríska rapparanum Kanye West hefur verið gert að greiða 200 þúsund Bandaríkjadali á mánuði í meðlagsgreiðslur til fyrrverandi eiginkonu sinnar, raunveruleikastjörnunnar og viðskipakonunnar Kim Kardashian. 30. nóvember 2022 08:55 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30
West gert að greiða Kardashian um 29 milljónir á mánuði í meðlagsgreiðslur Bandaríska rapparanum Kanye West hefur verið gert að greiða 200 þúsund Bandaríkjadali á mánuði í meðlagsgreiðslur til fyrrverandi eiginkonu sinnar, raunveruleikastjörnunnar og viðskipakonunnar Kim Kardashian. 30. nóvember 2022 08:55