Guðni forseti sér möguleika á verðlaunapalli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. janúar 2023 12:31 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem reiknar fastlega með að íslenska landsliðið komist á verðlaunapall á HM í handbolta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti Íslands er sannfærður um að íslenska landsliðið í handbolta eigi góðan möguleika á að komast á verðlaunapall á HM í Svíþjóð. Hann stefnir á að fara á mótið á einhverjum tímapunkti þess. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands er í sigurvímu eins og aðrir landsmenn eftir frábæran sigur íslenska landsliðsins gegn Portúgal í gærkvöldi en hann var staddur á Selfossi í gær þegar leikurinn fór fram. „Hvar er nú betra að vera en á Selfossi, helstu útungunarstöð okkar handboltamanna, en auðvitað er það skarð fyrir skildi að Haukur Þrastarson meiddist skömmu fyrir mótið, það hefði verið sannarlega gott að hafa hann,” segir Guðni. En mun íslenska landsliðið lenda á verðlaunapalli á mótinu? “Já því ekki, til þess er nú leikurinn gerður. Það væri nú lítið vit í að fara á svona mót og hugsa svo já ég ætla bara að vera með og njóta þess að vera í Svíþjóð, nei, við erum ekki komnir til þess að horfa á, við erum komin til að vinna,” segir Guðni mjög bjartsýnn á gengi liðsins. En ætlar Guðni að fara út til Svíþjóðar og fylgjast með strákunum? “Það er aldrei að vita. Annir hér heima eru ýmsar en gangi okkur vel þá mæti ég, já, já, að sjálfsögðu.” Guðni fylgdist með leiknum í gærkvöldi með heimilisfólki á Móbergi, nýju hjúkrunarheimili á Selfossi.Aðsend Árborg Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands er í sigurvímu eins og aðrir landsmenn eftir frábæran sigur íslenska landsliðsins gegn Portúgal í gærkvöldi en hann var staddur á Selfossi í gær þegar leikurinn fór fram. „Hvar er nú betra að vera en á Selfossi, helstu útungunarstöð okkar handboltamanna, en auðvitað er það skarð fyrir skildi að Haukur Þrastarson meiddist skömmu fyrir mótið, það hefði verið sannarlega gott að hafa hann,” segir Guðni. En mun íslenska landsliðið lenda á verðlaunapalli á mótinu? “Já því ekki, til þess er nú leikurinn gerður. Það væri nú lítið vit í að fara á svona mót og hugsa svo já ég ætla bara að vera með og njóta þess að vera í Svíþjóð, nei, við erum ekki komnir til þess að horfa á, við erum komin til að vinna,” segir Guðni mjög bjartsýnn á gengi liðsins. En ætlar Guðni að fara út til Svíþjóðar og fylgjast með strákunum? “Það er aldrei að vita. Annir hér heima eru ýmsar en gangi okkur vel þá mæti ég, já, já, að sjálfsögðu.” Guðni fylgdist með leiknum í gærkvöldi með heimilisfólki á Móbergi, nýju hjúkrunarheimili á Selfossi.Aðsend
Árborg Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira