Guðni forseti sér möguleika á verðlaunapalli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. janúar 2023 12:31 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem reiknar fastlega með að íslenska landsliðið komist á verðlaunapall á HM í handbolta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti Íslands er sannfærður um að íslenska landsliðið í handbolta eigi góðan möguleika á að komast á verðlaunapall á HM í Svíþjóð. Hann stefnir á að fara á mótið á einhverjum tímapunkti þess. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands er í sigurvímu eins og aðrir landsmenn eftir frábæran sigur íslenska landsliðsins gegn Portúgal í gærkvöldi en hann var staddur á Selfossi í gær þegar leikurinn fór fram. „Hvar er nú betra að vera en á Selfossi, helstu útungunarstöð okkar handboltamanna, en auðvitað er það skarð fyrir skildi að Haukur Þrastarson meiddist skömmu fyrir mótið, það hefði verið sannarlega gott að hafa hann,” segir Guðni. En mun íslenska landsliðið lenda á verðlaunapalli á mótinu? “Já því ekki, til þess er nú leikurinn gerður. Það væri nú lítið vit í að fara á svona mót og hugsa svo já ég ætla bara að vera með og njóta þess að vera í Svíþjóð, nei, við erum ekki komnir til þess að horfa á, við erum komin til að vinna,” segir Guðni mjög bjartsýnn á gengi liðsins. En ætlar Guðni að fara út til Svíþjóðar og fylgjast með strákunum? “Það er aldrei að vita. Annir hér heima eru ýmsar en gangi okkur vel þá mæti ég, já, já, að sjálfsögðu.” Guðni fylgdist með leiknum í gærkvöldi með heimilisfólki á Móbergi, nýju hjúkrunarheimili á Selfossi.Aðsend Árborg Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands er í sigurvímu eins og aðrir landsmenn eftir frábæran sigur íslenska landsliðsins gegn Portúgal í gærkvöldi en hann var staddur á Selfossi í gær þegar leikurinn fór fram. „Hvar er nú betra að vera en á Selfossi, helstu útungunarstöð okkar handboltamanna, en auðvitað er það skarð fyrir skildi að Haukur Þrastarson meiddist skömmu fyrir mótið, það hefði verið sannarlega gott að hafa hann,” segir Guðni. En mun íslenska landsliðið lenda á verðlaunapalli á mótinu? “Já því ekki, til þess er nú leikurinn gerður. Það væri nú lítið vit í að fara á svona mót og hugsa svo já ég ætla bara að vera með og njóta þess að vera í Svíþjóð, nei, við erum ekki komnir til þess að horfa á, við erum komin til að vinna,” segir Guðni mjög bjartsýnn á gengi liðsins. En ætlar Guðni að fara út til Svíþjóðar og fylgjast með strákunum? “Það er aldrei að vita. Annir hér heima eru ýmsar en gangi okkur vel þá mæti ég, já, já, að sjálfsögðu.” Guðni fylgdist með leiknum í gærkvöldi með heimilisfólki á Móbergi, nýju hjúkrunarheimili á Selfossi.Aðsend
Árborg Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira