Mudryk að skrifa undir hjá Chelsea Smári Jökull Jónsson skrifar 14. janúar 2023 19:30 Mudryk er smáatriðum frá því að semja við Chelsea. Vísir/Getty Mykhailo Mudryk er á leið til Chelsea en félögin hafa bæði tjáð sig á Twitter um félagaskiptin. Arsenal hefur lengi verið á eftir Úkraínumanninum efnilega en heltist úr lestinni í gær. Mudryk hefur spilað vel fyrir Shaktar Donetsk í vetur og í Meistaradeild Evrópu hefur hann skorað þrjú mörk og gefið tvær stoðsendingar í sex leikjum. Síðustu vikur hafa fjölmargar fréttir birst þess efnis að Mudryk sé á leið til Arsenal en nú virðist sem nágrannar þeirra í Chelsea séu að stela Mudryk beint fyrir framan nefið á Skyttunum. https://t.co/OqZ3zxSdww— Chelsea FC (@ChelseaFC) January 14, 2023 Shaktar greinir frá því á Twitter síðu sinni að forseti félagsins, Rinat Akhmetov, og meðeigandi Chelsea, Behdad Eghbali, hafi rætt félagaskiptin í dag og séu mjög nálægt því að semja um kaupverð. Á samfélagsmiðlum er greint frá því að kaupverðið sé nálægt 100 milljónum evra og þá segir blaðamaðurinn Fabrizio Romano að stjórn Chelsea sé stödd í Póllandi að reyna að ná munnlegu samkomulagi við Mudryk. EXCLUSIVE: Chelsea board now in Poland trying to reach verbal agreement with Shakhtar for Mudryk and hijack the deal! Official bid ready close to 100m. #CFCArsenal always been leading the race, in talks with Shakhtar after 3d official bid.Mudryk position, now crucial. pic.twitter.com/CwWWerfoQ8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 14, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Mudryk hefur spilað vel fyrir Shaktar Donetsk í vetur og í Meistaradeild Evrópu hefur hann skorað þrjú mörk og gefið tvær stoðsendingar í sex leikjum. Síðustu vikur hafa fjölmargar fréttir birst þess efnis að Mudryk sé á leið til Arsenal en nú virðist sem nágrannar þeirra í Chelsea séu að stela Mudryk beint fyrir framan nefið á Skyttunum. https://t.co/OqZ3zxSdww— Chelsea FC (@ChelseaFC) January 14, 2023 Shaktar greinir frá því á Twitter síðu sinni að forseti félagsins, Rinat Akhmetov, og meðeigandi Chelsea, Behdad Eghbali, hafi rætt félagaskiptin í dag og séu mjög nálægt því að semja um kaupverð. Á samfélagsmiðlum er greint frá því að kaupverðið sé nálægt 100 milljónum evra og þá segir blaðamaðurinn Fabrizio Romano að stjórn Chelsea sé stödd í Póllandi að reyna að ná munnlegu samkomulagi við Mudryk. EXCLUSIVE: Chelsea board now in Poland trying to reach verbal agreement with Shakhtar for Mudryk and hijack the deal! Official bid ready close to 100m. #CFCArsenal always been leading the race, in talks with Shakhtar after 3d official bid.Mudryk position, now crucial. pic.twitter.com/CwWWerfoQ8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 14, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira