Kvikmyndastjarnan Gina Lollobrigida er látin Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2023 12:57 Gina Lollobrigida hélt upp á 95 ára afmæli sitt síðasta sumar. Getty Ítalska leikkonan, Gina Lollobrigida,er látin, 95 ára að aldri.Lollobrigida var ein stærsta kvikmyndastjarna sjötta og sjöunda áratugar síðustu aldar og var henni oft lýst sem „fegurstu konu í heimi“. Ítalskir fjölmiðlar greina frá andlátinu í dag. Lollobrigida fór með hlutverk í myndum á borð við Hringjaranum í Notre Dame og Fallegri en hættulegri. Á ferli lék hún meðal annars á móti leikurum eins og Humphrey Bogart, Frank Sinatra, Rock Hudson og Errol Flynn. Gina Lollobrigida gekk undir nafninu Lo Lollo í heimalandinu og var ein af síðustu eftirlifandi stórstjörnunum frá gullöld kvikmyndanna.Getty Undir lok sjöunda áratugarins fækkaði hlutverkunum nokkuð þegar hún fór að leggja stund á ljósmyndun og hóf afskiptum af stjórnmálum. Lollobrigida hlaut sérstök verðlaun á Golden Globe verðlaunahátíðinni árið 1961 sem „eftirlæti áhorfenda“. Þá tók hún við sérstökum heiðursverðlaunum á kvikmyndahátíðinni í Berlín árið 1986. Lollobrigida gekk undir nafninu Lo Lollo í heimalandinu og var ein af síðustu eftirlifandi stórstjörnunum frá gullöld kvikmyndanna. Í frétt BBC segir að Bogart hafi einum tímapunkti sagt að Lollobrigida léti „Marilyn Monroe líta út eins og Shirley Temple“. Fram kemur að kvikmyndamógúllinn Howard Hugheshafi ítrekað beðið um hönd hennar og þá hafi hún átt í stöðugum erjum við samlöndu sína og kollega, Sophiu Loren. Lollobrigida var gift slóvenska lækninum Milko Škofič en þau skildu árið 1971. Þau eignuðust eitt barn saman. Gennaro Sangiuliano, menningarmálaráðherra Ítalíu, kveður Lollobrigida fyrir hönd þjóðar sinnar á Twitter. Addio ad una diva del grande schermo, protagonista di oltre mezzo secolo di storia del cinema italiano. Il suo fascino resterà eterno.Ciao Lollo. pic.twitter.com/LbHf2MMXFy— Gennaro Sangiuliano (@g_sangiuliano) January 16, 2023 Andlát Ítalía Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fer í framboð 95 ára Ítalska leikkonan Gina Lollobrigida ætlar að bjóða sig fram í þingkosningunum á Ítalíu sem fara fram á næstunni. Lollobrigida varð 95 ára á árinu en hún er þekkt fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við Hringjarinn frá Notre Dame og Keisarinn Venus. 16. ágúst 2022 16:50 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Sjá meira
Ítalskir fjölmiðlar greina frá andlátinu í dag. Lollobrigida fór með hlutverk í myndum á borð við Hringjaranum í Notre Dame og Fallegri en hættulegri. Á ferli lék hún meðal annars á móti leikurum eins og Humphrey Bogart, Frank Sinatra, Rock Hudson og Errol Flynn. Gina Lollobrigida gekk undir nafninu Lo Lollo í heimalandinu og var ein af síðustu eftirlifandi stórstjörnunum frá gullöld kvikmyndanna.Getty Undir lok sjöunda áratugarins fækkaði hlutverkunum nokkuð þegar hún fór að leggja stund á ljósmyndun og hóf afskiptum af stjórnmálum. Lollobrigida hlaut sérstök verðlaun á Golden Globe verðlaunahátíðinni árið 1961 sem „eftirlæti áhorfenda“. Þá tók hún við sérstökum heiðursverðlaunum á kvikmyndahátíðinni í Berlín árið 1986. Lollobrigida gekk undir nafninu Lo Lollo í heimalandinu og var ein af síðustu eftirlifandi stórstjörnunum frá gullöld kvikmyndanna. Í frétt BBC segir að Bogart hafi einum tímapunkti sagt að Lollobrigida léti „Marilyn Monroe líta út eins og Shirley Temple“. Fram kemur að kvikmyndamógúllinn Howard Hugheshafi ítrekað beðið um hönd hennar og þá hafi hún átt í stöðugum erjum við samlöndu sína og kollega, Sophiu Loren. Lollobrigida var gift slóvenska lækninum Milko Škofič en þau skildu árið 1971. Þau eignuðust eitt barn saman. Gennaro Sangiuliano, menningarmálaráðherra Ítalíu, kveður Lollobrigida fyrir hönd þjóðar sinnar á Twitter. Addio ad una diva del grande schermo, protagonista di oltre mezzo secolo di storia del cinema italiano. Il suo fascino resterà eterno.Ciao Lollo. pic.twitter.com/LbHf2MMXFy— Gennaro Sangiuliano (@g_sangiuliano) January 16, 2023
Andlát Ítalía Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fer í framboð 95 ára Ítalska leikkonan Gina Lollobrigida ætlar að bjóða sig fram í þingkosningunum á Ítalíu sem fara fram á næstunni. Lollobrigida varð 95 ára á árinu en hún er þekkt fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við Hringjarinn frá Notre Dame og Keisarinn Venus. 16. ágúst 2022 16:50 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Sjá meira
Fer í framboð 95 ára Ítalska leikkonan Gina Lollobrigida ætlar að bjóða sig fram í þingkosningunum á Ítalíu sem fara fram á næstunni. Lollobrigida varð 95 ára á árinu en hún er þekkt fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við Hringjarinn frá Notre Dame og Keisarinn Venus. 16. ágúst 2022 16:50
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“