Heildargreiðsla vegna einkarekinna dvalar- og hjúkrunarheimila 24,8 milljarðar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. janúar 2023 07:03 Allir samningar við einkaaðila fara í gegnum Sjúkratryggingar. Vísir/Egill Áætluð heildargreiðsla árið 2022 vegna reksturs dvalar- og hjúkrunarheimila sem rekin eru af einkaaðilum með samningum við Sjúkratryggingar Íslands er 24,8 milljarðar króna. Þessi þjónusta er ekki veitt án samninga við hið opinbera. Þetta kemur fram í svörum heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur, varaþingmanns Vinstri grænna, um samninga við einkaaðila vegna reksturs dvalar- og hjúkrunarheimila. Jana spurði meðal um umfang samninga hins opinbera vegna yfirtöku Heilsuverndar á rekstri Vífilstaða, þar með talið leiguhúsnæðis. Í svarinu segir að þjónustukaup Sjúkratrygginga Íslands á rekstri Vífilstaða árið 2023 séu 854,8 milljónir króna á verðlagi ársins 2022. Innifalin séu öll gjöld og annar kostnaður verksala vegna þjónustunnar, þar með talinn rekstur húsnæðisins. „Fyrst um sinn er stefnt að því að Vífilsstaðir muni áfram styðja við Landspítalann og þá miklu þörf sem er í þjóðfélaginu fyrir tímabundin úrræði meðan beðið er varanlegrar búsetu á hjúkrunarheimili. Til að byrja með verður því óbreyttur fjöldi svokallaðra biðrýma á Vífilsstöðum,“ segir í svarinu. Þá segir einnig að áætlað leigugjald Heilsuverndar vegna Vífilstaða sé 115,4 milljónir króna á ári en það sé ekki innifalið í þjónustukaupum SÍ. Ríkið sé eigandi húsnæðisins og fái leiguna greidda. Hvað varðar leigu á húsnæði fái ekkert hjúkrunarheimili greidda húsaleigu, almennt séð. Svar ráðherra. Heilbrigðismál Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Sjúkratryggingar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Þetta kemur fram í svörum heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur, varaþingmanns Vinstri grænna, um samninga við einkaaðila vegna reksturs dvalar- og hjúkrunarheimila. Jana spurði meðal um umfang samninga hins opinbera vegna yfirtöku Heilsuverndar á rekstri Vífilstaða, þar með talið leiguhúsnæðis. Í svarinu segir að þjónustukaup Sjúkratrygginga Íslands á rekstri Vífilstaða árið 2023 séu 854,8 milljónir króna á verðlagi ársins 2022. Innifalin séu öll gjöld og annar kostnaður verksala vegna þjónustunnar, þar með talinn rekstur húsnæðisins. „Fyrst um sinn er stefnt að því að Vífilsstaðir muni áfram styðja við Landspítalann og þá miklu þörf sem er í þjóðfélaginu fyrir tímabundin úrræði meðan beðið er varanlegrar búsetu á hjúkrunarheimili. Til að byrja með verður því óbreyttur fjöldi svokallaðra biðrýma á Vífilsstöðum,“ segir í svarinu. Þá segir einnig að áætlað leigugjald Heilsuverndar vegna Vífilstaða sé 115,4 milljónir króna á ári en það sé ekki innifalið í þjónustukaupum SÍ. Ríkið sé eigandi húsnæðisins og fái leiguna greidda. Hvað varðar leigu á húsnæði fái ekkert hjúkrunarheimili greidda húsaleigu, almennt séð. Svar ráðherra.
Heilbrigðismál Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Sjúkratryggingar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira