Rekinn og ráðinn af sama félagi á aðeins 48 klukkutímum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 13:00 Davide Nicola missti starfið um tíma en missti þó ekki af leik með Salernitana því hann var ráðinn aftur. Getty/Giuseppe Maffia Davide Nicola er „nýr“ þjálfari ítalska félagsins Salernitana sem er ótrúlegt vegna þess að hann var rekinn í byrjun vikunnar. 48 klukkutímum eftir að Nicola var rekinn var hann aftur tekinn við þjálfun liðsins. „Ég bað um fyrirgefningu og tók ábyrgð á frammistöðunni,“ skrifaði Davide Nicola á Twitter. An 8-2 loss to Atalanta on Sunday saw Davide Nicola relieved of his duties the following day Merely two days later, after a change of heart, club president Danilo Iervolino said,"You only realise how much you love someone when they leave."More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 18, 2023 Frammistaðan hefur verið hrein hörmung og það virtist ætla að gera útslagið um helgina þegar liðið steinlá 8-2 á móti Atalanta. Forseti félagsins tók þá ákvörðun að reka Nicola á mánudaginn. Daginn eftir varð Salernitana orðað við þekkt þjálfaranöfn eins og Rafael Benitez og Roberto D'Aversa en það gerðist ekkert. Í staðinn bað félagið Nicola um að taka við liðinu á nýjan leik. Forsetinn hringdi í hann, útskýrði ákvörðun sína á mánudaginn og þeir komust saman um að Davide Nicola yrði aftur þjálfari tveimur sólarhringum eftir að hann missti starfið. Nicola segist hafa þar grátbeðið um að fá að halda áfram og þakkaði forsetanum fyrir að hafa hringt í sig. Davide Nicola says he is back as the head coach of Salernitana two days after the Serie A side sacked him. pic.twitter.com/vIRfvXje6a— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 18, 2023 Salernitana er í fimmtánda sæti í Seríu A, níu stigum fyrir neðan Hellas Verona. Næsti leikur liðsins er á móti toppliði Napoli á laugardaginn og verkefnin verða varla erfiðari en það. Ítalski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
48 klukkutímum eftir að Nicola var rekinn var hann aftur tekinn við þjálfun liðsins. „Ég bað um fyrirgefningu og tók ábyrgð á frammistöðunni,“ skrifaði Davide Nicola á Twitter. An 8-2 loss to Atalanta on Sunday saw Davide Nicola relieved of his duties the following day Merely two days later, after a change of heart, club president Danilo Iervolino said,"You only realise how much you love someone when they leave."More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 18, 2023 Frammistaðan hefur verið hrein hörmung og það virtist ætla að gera útslagið um helgina þegar liðið steinlá 8-2 á móti Atalanta. Forseti félagsins tók þá ákvörðun að reka Nicola á mánudaginn. Daginn eftir varð Salernitana orðað við þekkt þjálfaranöfn eins og Rafael Benitez og Roberto D'Aversa en það gerðist ekkert. Í staðinn bað félagið Nicola um að taka við liðinu á nýjan leik. Forsetinn hringdi í hann, útskýrði ákvörðun sína á mánudaginn og þeir komust saman um að Davide Nicola yrði aftur þjálfari tveimur sólarhringum eftir að hann missti starfið. Nicola segist hafa þar grátbeðið um að fá að halda áfram og þakkaði forsetanum fyrir að hafa hringt í sig. Davide Nicola says he is back as the head coach of Salernitana two days after the Serie A side sacked him. pic.twitter.com/vIRfvXje6a— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 18, 2023 Salernitana er í fimmtánda sæti í Seríu A, níu stigum fyrir neðan Hellas Verona. Næsti leikur liðsins er á móti toppliði Napoli á laugardaginn og verkefnin verða varla erfiðari en það.
Ítalski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira