Evrópumeistarinn tók sjálf saman tölfræði um sig sjálfa og fékk nýjan samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 12:01 Alex Greenwood sést hér í leik með Manchester City liðinu. Getty/Gareth Copley Alex Greenwood er mikilvægur leikmaður hjá knattspyrnuliði Manchester City og hún passaði upp á það að forráðamenn félagsins gerðu sér örugglega grein fyrir því. Greenwood er 29 ára varnarmaður sem var að renna út á samningi hjá City liðinu þar sem hún hafði spilað frá árinu 2020. Hún var í Evrópumeistaraliði Englendinga síðasta sumar og hefur spilað 49 landsleiki fyrir England. The Athletic segir frá því hvernig leikmaðurinn hafi tekið af skarið í að sjá til þess að yfirmenn hennar hjá Manchester City væru með allar nauðsynlega upplýsingar. Alex Greenwood commissioned a data report from Analytics FC and presented it to Man City before she signed a 3-yr deal in Dec.It analysed her performace, impact of her absence on #mcwfc's results, cost for a replacement + market data. @TheAthleticFC https://t.co/PRI318Wn8b— Charlotte Harpur (@charlotteharpur) January 17, 2023 Þetta var kannski ekki spurning um að fá nýjan samning eða ekki heldur miklu frekar spurning um að fá betri samning hjá því félagi sem hún vildi spila með. The Athletic segir frá því að Greenwood lét taka saman úttekt um sig sjálfa hjá tölfræðigreiningafyrirtækinu Analytics FC þar sem skoðað var áhrif hennar á lið Manchester City. Analytics FC bar saman 2019-20 tímabilið, þegar Greenwood var ekki komin til liðsins, og 2020-21 tímabilið sem var hennar fyrst hjá City. When England's Alex Greenwood negotiated her new contract with Manchester City she hired a data company to prove: Her value to #MCFC The value of centre-backs The value of female footballers@charlotteharpur tells the storyhttps://t.co/0cO54vkBvY— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 17, 2023 Önnur félög í Evrópu höfðu áhuga á Greenwood en hún vildi halda áfram hjá Manchester City. Hún vildi hins vegar fá samning í takt við framlag hennar til liðsins. Þessi tölfræðiúttekt sýndi það svart á hvítu hversu mikilvæg Greenwood væri fyrir City liðið og fékk hún í kjölfarið nýjan þriggja ára samning hjá Manchester City. Greenwood er líklega ein af fáum leikmönnum sem hefur náð að spila með Evertin, Liverpool, Manchester United og Manchester City á ferlinum en hún snéri aftur til Englands eftir eitt tímabil með Olympique Lyon í Frakklandi. Alex Greenwood has signed for Manchester City.She's now played for City, Man Utd, Liverpool and Everton pic.twitter.com/9WA2KdEJHa— B/R Football (@brfootball) September 9, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Greenwood er 29 ára varnarmaður sem var að renna út á samningi hjá City liðinu þar sem hún hafði spilað frá árinu 2020. Hún var í Evrópumeistaraliði Englendinga síðasta sumar og hefur spilað 49 landsleiki fyrir England. The Athletic segir frá því hvernig leikmaðurinn hafi tekið af skarið í að sjá til þess að yfirmenn hennar hjá Manchester City væru með allar nauðsynlega upplýsingar. Alex Greenwood commissioned a data report from Analytics FC and presented it to Man City before she signed a 3-yr deal in Dec.It analysed her performace, impact of her absence on #mcwfc's results, cost for a replacement + market data. @TheAthleticFC https://t.co/PRI318Wn8b— Charlotte Harpur (@charlotteharpur) January 17, 2023 Þetta var kannski ekki spurning um að fá nýjan samning eða ekki heldur miklu frekar spurning um að fá betri samning hjá því félagi sem hún vildi spila með. The Athletic segir frá því að Greenwood lét taka saman úttekt um sig sjálfa hjá tölfræðigreiningafyrirtækinu Analytics FC þar sem skoðað var áhrif hennar á lið Manchester City. Analytics FC bar saman 2019-20 tímabilið, þegar Greenwood var ekki komin til liðsins, og 2020-21 tímabilið sem var hennar fyrst hjá City. When England's Alex Greenwood negotiated her new contract with Manchester City she hired a data company to prove: Her value to #MCFC The value of centre-backs The value of female footballers@charlotteharpur tells the storyhttps://t.co/0cO54vkBvY— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 17, 2023 Önnur félög í Evrópu höfðu áhuga á Greenwood en hún vildi halda áfram hjá Manchester City. Hún vildi hins vegar fá samning í takt við framlag hennar til liðsins. Þessi tölfræðiúttekt sýndi það svart á hvítu hversu mikilvæg Greenwood væri fyrir City liðið og fékk hún í kjölfarið nýjan þriggja ára samning hjá Manchester City. Greenwood er líklega ein af fáum leikmönnum sem hefur náð að spila með Evertin, Liverpool, Manchester United og Manchester City á ferlinum en hún snéri aftur til Englands eftir eitt tímabil með Olympique Lyon í Frakklandi. Alex Greenwood has signed for Manchester City.She's now played for City, Man Utd, Liverpool and Everton pic.twitter.com/9WA2KdEJHa— B/R Football (@brfootball) September 9, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira