Guardiola hraunaði yfir liðið sitt og stuðningsmenn þrátt fyrir sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2023 10:31 Pep Guardiola var allt annað en sáttur þrátt fyrir endurkomusigur. AP/Dave Thompson Manchester City vann flottan endurkomusigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola var mjög ósáttur út í allt og alla eftir leikinn. City liðið lenti 2-0 undir á heimavelli í fyrri hálfleik en leikmenn fengu greinilega orð í eyra hjá spænska stjóranum og snéru við leiknum í þeim síðari með fjórum mörkum. Riyad Mahrez skoraði tvö mörk og átti mikinn þátt í hinum tveimur sem Julian Alvarez og Erling Haaland skoruðu. A scathing Pep Guardiola accused Manchester City of being a happy flowers team and lacking the guts to win, the manager also criticising fans lack of passion and the club as a whole after their 4-2 comeback victory over Tottenham.By @JamieJackson___ https://t.co/8UySHC7zUz— Guardian sport (@guardian_sport) January 20, 2023 City liðið mátti alls ekki við því að missa stig í titilbaráttunni við Arsenal og Pep Guardiola var allt annað en ánægður með hvernig liðið og stuðningsmenn mættu í þennan leik. „Það er brotið fjórum sinnum á okkur en það komu engin viðbrögð,“ sagði Pep Guardiola. „Það var enginn töggur í mönnum og ekkert hugrekki. Við vorum heppnir en ef við breytum þessum ekki sem fyrst þá munum við tapa stigum,“ sagði Guardiola. „Ástríðan, eldmóðurinn og löngunin í að vinna var hvergi sjáanleg frá fyrstu mínútu. Það var eins með stuðningsmennina okkar en það heyrðist ekkert í þeim í 45 mínútur,“ sagði Guardiola. „Þeir bauluðu af því að við vorum að tapa en kannski er það eins og með okkar lið að menn eru bara í þægindarammanum eftir fjóra titla á fimm árum. Eftir að við skoruðum þá komu viðbrögð frá þeim en það er ekki það sem ég er að tala um,“ sagði Guardiola. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Guardiola segir að liðið hans verði að fara að kveikja á sér eftir menn ætla að ná Arsenal. „Engin spurning, við erum búnir að missa eldmóðinn og þess vegna erum við að fá á okkur mörk í hverjum einasta leik. Í dag vorum við heppnir en í næsta leik verðum við ekki eins heppnir. Ég vil fá stuðningsmennina mína til baka og hafa þá með okkur hér. Ekki stuðningsmennina sem fylgja okkur á útivöllum því þeir eru frábærir,“ sagði Guardiola. "If we play in that way, Arsenal will destroy us." Manchester City manager Pep Guardiola was passionate after the win over Spurs and appealed to players and fans for a reaction after his side's comeback pic.twitter.com/UVw3UoFcjy— Mirror Football (@MirrorFootball) January 20, 2023 Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
City liðið lenti 2-0 undir á heimavelli í fyrri hálfleik en leikmenn fengu greinilega orð í eyra hjá spænska stjóranum og snéru við leiknum í þeim síðari með fjórum mörkum. Riyad Mahrez skoraði tvö mörk og átti mikinn þátt í hinum tveimur sem Julian Alvarez og Erling Haaland skoruðu. A scathing Pep Guardiola accused Manchester City of being a happy flowers team and lacking the guts to win, the manager also criticising fans lack of passion and the club as a whole after their 4-2 comeback victory over Tottenham.By @JamieJackson___ https://t.co/8UySHC7zUz— Guardian sport (@guardian_sport) January 20, 2023 City liðið mátti alls ekki við því að missa stig í titilbaráttunni við Arsenal og Pep Guardiola var allt annað en ánægður með hvernig liðið og stuðningsmenn mættu í þennan leik. „Það er brotið fjórum sinnum á okkur en það komu engin viðbrögð,“ sagði Pep Guardiola. „Það var enginn töggur í mönnum og ekkert hugrekki. Við vorum heppnir en ef við breytum þessum ekki sem fyrst þá munum við tapa stigum,“ sagði Guardiola. „Ástríðan, eldmóðurinn og löngunin í að vinna var hvergi sjáanleg frá fyrstu mínútu. Það var eins með stuðningsmennina okkar en það heyrðist ekkert í þeim í 45 mínútur,“ sagði Guardiola. „Þeir bauluðu af því að við vorum að tapa en kannski er það eins og með okkar lið að menn eru bara í þægindarammanum eftir fjóra titla á fimm árum. Eftir að við skoruðum þá komu viðbrögð frá þeim en það er ekki það sem ég er að tala um,“ sagði Guardiola. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Guardiola segir að liðið hans verði að fara að kveikja á sér eftir menn ætla að ná Arsenal. „Engin spurning, við erum búnir að missa eldmóðinn og þess vegna erum við að fá á okkur mörk í hverjum einasta leik. Í dag vorum við heppnir en í næsta leik verðum við ekki eins heppnir. Ég vil fá stuðningsmennina mína til baka og hafa þá með okkur hér. Ekki stuðningsmennina sem fylgja okkur á útivöllum því þeir eru frábærir,“ sagði Guardiola. "If we play in that way, Arsenal will destroy us." Manchester City manager Pep Guardiola was passionate after the win over Spurs and appealed to players and fans for a reaction after his side's comeback pic.twitter.com/UVw3UoFcjy— Mirror Football (@MirrorFootball) January 20, 2023
Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira