Tilþrifin: Allee tók út þrjá og Þór jafnaði toppliðin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. janúar 2023 10:31 Allee** sýndi frábær tilþrif í liði Þórs. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það allee** í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Heil umferð fór fram í gær þegar seinni Ofurlaugardagur tímabilsins var spilaður. Af nægu er að taka þegar kemur að tilþrifum, en það eru tilþrif allee** sem standa upp úr. Þórsarar mættu Ten5ion í mikilvægum leik þar sem Þór gat stokkið upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, eftir að Dusty hafði betur í toppslagnum fyrr um daginn. Þrátt fyrir að lið Ten5ion sé í botnbaráttu í Ljósleiðaradeildinni gáfu liðin áhorfendum hörkuspennandi viðureign sem endaði með því að allee** fór langleiðina með að tryggja Þórsurum sigurinn þegar hann tók út þrjá andstæðinga undir lok leiks. Klippa: Elko tilþrifin: Allee tók út þrjá og Þór jafnaði toppliðin Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti
Heil umferð fór fram í gær þegar seinni Ofurlaugardagur tímabilsins var spilaður. Af nægu er að taka þegar kemur að tilþrifum, en það eru tilþrif allee** sem standa upp úr. Þórsarar mættu Ten5ion í mikilvægum leik þar sem Þór gat stokkið upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, eftir að Dusty hafði betur í toppslagnum fyrr um daginn. Þrátt fyrir að lið Ten5ion sé í botnbaráttu í Ljósleiðaradeildinni gáfu liðin áhorfendum hörkuspennandi viðureign sem endaði með því að allee** fór langleiðina með að tryggja Þórsurum sigurinn þegar hann tók út þrjá andstæðinga undir lok leiks. Klippa: Elko tilþrifin: Allee tók út þrjá og Þór jafnaði toppliðin
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti