John Terry birtist óvænt í miðjum stuðningsmannahópi Chelsea á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 17:00 John Terry er einn dáðasti leikmaðurinn í sögu Chelsea enda fyrirliðinn á gullaldarárum liðsins. Getty/Richard Heathcote Hörðustu stuðningsmenn Chelsea létu sig ekki vanta þegar Chelsea heimsótti Liverpool á Anfield um helgina. Þeir áttu samt örugglega ekki von á því að hitta hetjuna sína þar. Chelsea vörnin hélt hreinu í leiknum og liðið náði í gott stig sem gæti möguleika verið upphafið að einhverju betra hjá Chelsea mönnum eftir mjög erfiðar vikur að undanförnu. John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea og einn besti leikmaðurinn í sögu félagsins, laumaði sér inn meðal stuðningsmanna liðsins á þessum mikilvæga leik. Terry lét engan sjá framan í sig þegar hann mætti en stuðningsmennirnir tóku honum einstaklega vel þegar þeir uppgötvuðu hver var mættur meðal þeirra í útiliðastúkunni. Sky Sports sýndi myndband af óvæntri heimsókn Terry í miðjan stuðningsmannhóp Chelsea á Anfield en samkvæmt upplýsingum þeirra hafði gamli Chelsea fyrirliðinn mjög gaman af þessu og skemmti sér konunglega. Stuðningsmennirnir voru líka duglegir að syngja til Terry þegar þeir vissu af honum á staðnum. Terry lék alls 717 leiki fyrir Chelsea á árinum 1998 til 2017 og er þriðji leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Hann tók við fjórtán bikurum sem fyrirliði liðsins þar af Englandsmeistarabikarnum fimm sinnum og Meistaradeildarbikarnum 2012. Það má sjá myndband Sky Sports hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sjá meira
Chelsea vörnin hélt hreinu í leiknum og liðið náði í gott stig sem gæti möguleika verið upphafið að einhverju betra hjá Chelsea mönnum eftir mjög erfiðar vikur að undanförnu. John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea og einn besti leikmaðurinn í sögu félagsins, laumaði sér inn meðal stuðningsmanna liðsins á þessum mikilvæga leik. Terry lét engan sjá framan í sig þegar hann mætti en stuðningsmennirnir tóku honum einstaklega vel þegar þeir uppgötvuðu hver var mættur meðal þeirra í útiliðastúkunni. Sky Sports sýndi myndband af óvæntri heimsókn Terry í miðjan stuðningsmannhóp Chelsea á Anfield en samkvæmt upplýsingum þeirra hafði gamli Chelsea fyrirliðinn mjög gaman af þessu og skemmti sér konunglega. Stuðningsmennirnir voru líka duglegir að syngja til Terry þegar þeir vissu af honum á staðnum. Terry lék alls 717 leiki fyrir Chelsea á árinum 1998 til 2017 og er þriðji leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Hann tók við fjórtán bikurum sem fyrirliði liðsins þar af Englandsmeistarabikarnum fimm sinnum og Meistaradeildarbikarnum 2012. Það má sjá myndband Sky Sports hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sjá meira