Verðlauna bandaríska blaðamanninn sem dó á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 14:01 Grant Wahl að störfum á leik Bandaríkjanna og Wales á HM í Katar. Aðeins nokkrum dögum síðar var hann allur. Getty/Doug Zimmerman Bandaríska knattspyrnusambandið mun veita Grant Wahl heitnum heiðursverðlaun sambandsins sem eru veitt fjölmiðlamönnum sem hafa unnið mikið starf við fréttaskrif um fótboltann í Bandaríkjunum. Að auki mun vera tekið frá sæti fyrir Grant Wahl á öllum heimaleikjum bandarísku landsliðanna fram yfir næsta heimsmeistaramót karla sem fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó árið 2026. Sætið verður autt en í því verður treyja merkt Wahl sem og blóm til minningar um hann. He dedicated his life to growing the game and left an indelible legacy on American soccer.Grant Wahl has been named the recipient of the 2023 Colin Jose Media Award.— National Soccer HOF (@soccerhof) January 25, 2023 Hinn 49 ára gamli Wahl lést 10. desember eftir að hafa hnigið niður í blaðamannaaðstöðunni á leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum keppninnar. Wahl fær þessi verðlaun formlega 6. maí þegar nýir aðilar verða teknir inn í Heiðurshöllina í Frisco í Texaa fylki. Við sama tilefni verða þau Landon Donovan, DaMarcus Beasley, Lauren Cheney Holiday, Kate Sobrero Markgraf, Jill Ellis og Steve Zungul tekin inn í Heiðurshöll bandaríska fótboltans. The late Grant Wahl will be honored with this year s Colin Jose Media Award, given to journalists who made long-term contributions to soccer in the United States https://t.co/2chIGBPmJp— Sports Illustrated (@SInow) January 25, 2023 Wahl vann fyrir Sports Illustrated frá 1996 til 2021 þar sem hann fjallaði um fótbolta og bandarískan háskólakörfubolta. Hann stofnaði síðan sína eigin vefsíðu. Wahl vann einnig fyrir sjónvarpsstöðvarnar Fox og CBS auk þess að hann skrifaði líka bækur um fótbolta eins og „The Beckham Experiment“ um komu David Beckham til LA Galaxy. A minute of applause to honor Kevin Payne, Pelé and Grant Wahl before kick. pic.twitter.com/ahskxf3yOy— U.S. Men's National Soccer Team (@USMNT) January 26, 2023 Krufning hjá réttarmeinafræðingi í New York leiddi í ljós að Wahl lést eftir að hafa fengið slagæðagúlp í ósæð sem liggur frá hjartanu en við það kom rifa á æðina sem dró hann til dauða. HM 2022 í Katar Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Að auki mun vera tekið frá sæti fyrir Grant Wahl á öllum heimaleikjum bandarísku landsliðanna fram yfir næsta heimsmeistaramót karla sem fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó árið 2026. Sætið verður autt en í því verður treyja merkt Wahl sem og blóm til minningar um hann. He dedicated his life to growing the game and left an indelible legacy on American soccer.Grant Wahl has been named the recipient of the 2023 Colin Jose Media Award.— National Soccer HOF (@soccerhof) January 25, 2023 Hinn 49 ára gamli Wahl lést 10. desember eftir að hafa hnigið niður í blaðamannaaðstöðunni á leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum keppninnar. Wahl fær þessi verðlaun formlega 6. maí þegar nýir aðilar verða teknir inn í Heiðurshöllina í Frisco í Texaa fylki. Við sama tilefni verða þau Landon Donovan, DaMarcus Beasley, Lauren Cheney Holiday, Kate Sobrero Markgraf, Jill Ellis og Steve Zungul tekin inn í Heiðurshöll bandaríska fótboltans. The late Grant Wahl will be honored with this year s Colin Jose Media Award, given to journalists who made long-term contributions to soccer in the United States https://t.co/2chIGBPmJp— Sports Illustrated (@SInow) January 25, 2023 Wahl vann fyrir Sports Illustrated frá 1996 til 2021 þar sem hann fjallaði um fótbolta og bandarískan háskólakörfubolta. Hann stofnaði síðan sína eigin vefsíðu. Wahl vann einnig fyrir sjónvarpsstöðvarnar Fox og CBS auk þess að hann skrifaði líka bækur um fótbolta eins og „The Beckham Experiment“ um komu David Beckham til LA Galaxy. A minute of applause to honor Kevin Payne, Pelé and Grant Wahl before kick. pic.twitter.com/ahskxf3yOy— U.S. Men's National Soccer Team (@USMNT) January 26, 2023 Krufning hjá réttarmeinafræðingi í New York leiddi í ljós að Wahl lést eftir að hafa fengið slagæðagúlp í ósæð sem liggur frá hjartanu en við það kom rifa á æðina sem dró hann til dauða.
HM 2022 í Katar Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira